Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 79
ÍSLENZK RIT 1959
79
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1958. Reykjavík 1959. 11 bls. 8vo.
ALÞINGI ÍSLENDINGA. Ávarp ... til Ríkisþings
Svía 30. maí 1959 í tileíni af 150 ára afmæli
sænsku grundvallarlaganna. Islands alltings
adress till Sveriges riksdag den 30 maj 1959 i
anledning av den svenska regeringsformens
hundrafemtioársjubileum. Text och översattn-
ing. Reykjavík [1959]. (4) bls. Fol.
ALÞINGISMENN 1959. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [1. Reykjavík] 1959. (7) bls. Grbr.
-----[2. Reykjavík] 1959. (8) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1956. Sjötugasta og sjötta lög-
gjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-
frumvörp með aðalefnisyfirliti. Skrifstofustjóri
þingsins hefur annazt útgáfu Alþingistíðind-
anna. Reykjavík 1959. XXXV bls., 2422 d. 4to.
— 1957. Sjötugasta og sjöunda löggjafarþing. C.
Umræður um fallin frumvörp og óútrædd. D.
Umræður um þingsályktunartillögur og fyrir-
spurnir. Reykjavík 1959. (2) bls., 344 d.; (2)
bls., 502 d., 505.—511. bls. 4to.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. Stefnuyfirlýsing ... Al-
þingiskosningarnar 25. og 26. október 1959.
X G. Reykjavík [1959]. 16 bls. 8vo.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 18. árg.
Utg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Kristinn Gunnarsson (1. tbl.), Snorri
Jónsson (2.—10. tbl.), Vilbergur Júlíusson (11.
tbl.) llafnarfirði 1959. [11. tbl. pr. í Reykja-
vík]. 11 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ VESTURLANDS. Blað Alþýðu-
flokksins í Vesturlandskjördæmi. 1. árg. Ritn.:
Ragnar Jóhannesson (ábm.), Ilörður Zófónías-
son og Guðmundur Kr. Ólafsson. Akranesi
1959. 5 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 40. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Gísli J. Ástþórsson, Helgi Sæ-
mundsson (ábm.), Benedikt Gröndal (18.—279.
tbl.) Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Iljálmarsson.
Fréttastj.: Björgvin Guðmundsson. Reykjavík
1959. 279 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBRAUTIN. 1. árg. Útg.: Kosninganefnd
Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Ritstj.
og ábm.: Stefán Júlíusson. Ritstjórn: Ólafur
llreiðar Jónsson, Ragnar Guðleifsson, Stefán
Júlíusson. Hafnarfirði 1959. 4 tbl. Fol.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 29. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1959. 43 tbl. + jólabl. Fol.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. 5.
árg. Útg.: Geirsútgáfan. Ritstj.: Ingveldur Guð-
laugsdóttir. Reykjavík 1959. 4 h. 4to.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud, og Carlo And-
ersen: Jói blaðamaður, Jói getur allt.
Andersen, Emil, sjá Sjálfsbjörg.
ANDERSEN, GEORG. Nýi drengurinn. Gunnar
Sigurjónsson þýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, [1959]. 159 bls. 8vo.
ANDERSON, W. R., og CLAY BLAIR, JR. Nauti-
lus á norðurpól. Hersteinn Pálsson íslenzkaði.
Myndir í bókinni eru teknar af John Kraw-
czyk. Bókin heitir á frummálinu: Nautilus —
90 — north. Ilafnarfirði, Skuggsjá, 1959. [Pr.
í Reykjavík]. 200 bls., 16 mbl. 8vo.
ANDRÉSSON, KRISTINN E. (1901—). Byr undir
vængjum. Ferðasaga frá Kína. Með myndum.
Forlagið Neues Leben, Berlín, hefur vinsamleg-
ast látið í té myndasíðurnar í bókinni og prent-
að hlífðarkápu. Reykjavík, Ileimskringla, 1959.
125, (4) bls., 88 mbl. 4to.
— sjá MlR; Tímarit Máls og menningar.
ANDVARl. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Hins íslenzka þjóðvinafélags. 84. ár. Nýr
flokkur I. Ritstj.: Gils Guðmundsson og Þor-
kell Jóhannesson. Reykjavík 1959. 2 h. (224
bls.) 8vo.
ANNÁLAR 1400—1800. Annales islandici posteri-
orum sæculorum. V, 4. Reykjavík, Hið íslenzka
bókmenntafélag, 1959. Bls. 297—368. 8vo.
ANNÁLL LESBÓKAR MORGUNBLAÐSINS. 2.
ár. Útg.: Flugfélag Islands h.f. Reykjavík 1959.
11 tbl. 4to.
APPLETON, VICTOR. Kjarnorkuborinn. Skúli
Jensson þýddi. Ævintýri Tom Swifts [5]. Hafn-
arfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1959. 183 bls. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók, Ungi litli.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1959. (10. ár).
Útg.: Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.:
Arnór Sigurjónsson. Reykjavík 1959. 4 h. ((4),
256 bls.) 8vo.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1958. 1. árg. Útg.: Suður-
Þingeyjarsýsla, Norður-Þingeyjarsýsla, Húsa-
víkurkaupstaður. Ritstj.: Bjartmar Guðnmnds-
son. Ritn.: Séra Páll Þorleifsson, Þórir Frið-