Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 114
114
ÍSLENZK RIT 1959
SAMVINNUTRYGGINGAR. Andvaka. Ársskýrsl-
ur 1958. Reykjavík [1959]. 23, (1) bls. 8vo.
— Líftryggingafélagið Andvaka. Ársskýrslur 1958.
Reykjavík [19591. 15, (1) bls. 8vo.
SANNAR FRÁSAGNIR. [2. árg.] Útg.: Ingólfs-
prent. Ábm.: Olafur P. Stefánsson. Reykjavik
1959. 5 h. 4to.
SANNAR SÖGUR, Tímaritið. [5. árg.] Útg.:
Blaðaútgáfan Sannar sögur. Ábm.: Ólafur P.
Stefánsson. Reykjavík 1959. 6 h. 4lo.
SATT, Tímaritið, 1959. (Flytur aðeins sannar frá-
sagnir). 7. árg. Útg.: Sig. Arnalds. Reykjavík
1959. 12 h. ((3), 432 bls.) 4to.
SCHEUTZ, TORSTEN. Níels flugmaður. Skúli
Jensson þýddi. Heiti bókarinnar á frummálinu:
„Niels pilot“. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1959. [Pr.
í Reykjavík]. 159 bls. 8vo.
Scheving, Gunnlaugur, sjá Björnsson, Björn Th.:
Virkisvetur.
Schrnidt, Ulrich, sjá Haf- og fiskirannsóknir.
SCHNABEL, ERNST. Iletja til hinztu stundar.
Sannar frásagnir aí Önnu Frank. Jónas Rafnar,
læknir, þýddi. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan h.f.,
1959. 199 bls., 2 mbl. 8vo.
SCHULZ, WENCHE NORBERG. Leynifélagið og
bláu brönugrösin. Páll Sigurðsson íslenzkaði.
Bók þessi heitir á frummálinu: Sporhundene og
den bla orkidé. Bókin er gefin út með leyfi höf-
undar. (Möggu-bækurnar, 3). Siglufirði,
Stjörnubókaútgáfan, 1959. 158 bls. 8vo.
SÉÐ OG LIFAÐ. Lífsreynsla. Mannraunir. Æfin-
týri. 6. árg. Ritstj. og ábm.: Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson. Reykjavík 1959. 6 tbl. (216 bls.)
4to.
SEMENTSPOKINN. Blað um siðgæði og heiðar-
leik. 1. árg. Útg.: Háiírakur. Ritstj.: Ilelgi
Daníelsson. Blaðamenn: Guðm. A. Þórðarson,
Snorri Hjartarson, Eggert Sæmundsson. [Akra-
nesi] 1959. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
SETBERG. Blaðn.: Guðmundur Sigurjónsson,
Gísli Ólafsson, Oddný Eyjólfsdóttir, Unnur G.
Jónsdóttir, Vilhelmína Gunnarsdóttir. Teikn-
ingar: Bryndís Þórarinsdóttir, Margrét Reyk-
dal, Vilhelmína Gunnarsdóttir. Forsíða: Bjarni
Jónsson. Ljósmyndir: Kristín Tryggvadóttir,
Svavar Jóhannesson. Ábm.: Vilbergur Júlíus-
son. Reykjavík, Barnaskóli Garðahrepps, 1959.
24 bls. 4to.
SEX, Tímaritið. 3. árg. Útg.: Stórholtsprent h.f.
Ritstj.: Bjarni Magnússon. Reykjavík 1959. 13
h. (36 bls. hvert, nema 13. h. 52 bls.) 4to.
ISEX] 6 LJÓÐSKÁLD. (Einar Bragi, Ilannes Pét-
ursson, Jón Óskar, Matthías Johannessen, Sig-
urður A. Magnússon, Stefán Ilörður Grímsson).
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, (Almenna bókafélagið), 1959. [llljómplata
fylgir]. 118 bls. Grbr.
Sigbjarnarson, Guttormur, sjá Barclay, Florence:
Leyndarmál Helenu.
Sigjússon, Björn, sjá Islenzk fornrit X.
Sigjússon, Hannes, sjá Heinesen, WiUiam: í töfra-
birtu.
Sigjússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
SIGFÚSSON, STEINGRÍMUR (1919—). Blíð
varstu bernskutíð. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, 1959. 144 bls. 8vo.
Sigjússon, ÞórSur Elías, sjá Brautin.
SIGGEIRSSON, EINAR I., mag. scient. (1921—).
Skrá um rit útgefin af Garðyrkjufélagi íslands
eða að tilhlutan þess, 1885—1958. [Sérpr. úr
Ársriti Garðyrkjufélags Islands 1959. Reykja-
vík 1959]. 4 bls. 8vo.
— sjá Garðyrkjufélag íslands: Ársrit.
SIGLFIRDINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 32. árg. Ábm.: Páll Erlendsson. Siglu-
firði 1959. 22 tbl. Fol.
SIGLUFJ ARtíARKAUPSTAÐUR. Útsvarsskráin
1959. Skrá yfir útsvör í ..., lögð á við aðalnið-
urjöfnun 1959, ásamt útsvarsstigum og álagn-
ingarreglum niðurjöfnunarnefndar. [Siglufirði
1959]. 15, (1) bls. 8vo.
Sigmarsson, Gísli, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Sigmuntlsson, Finnur, sjá íslenzk sendibréf II.
Sigtryggs, Haukur, sjá Réttvægi.
Sigtryggsson, Hallgrímur, sjá Kaupfélag Svalbarðs-
eyrar 70 ára.
Sigtryggsson, Hlynur, sjá Veðrið.
Sigtryggsson, Tryggvi, sjá Þróun.
SIGURBJARNARSON, HAFSTETNN (1895—).
tírauniurinn. (Skáldsaga). Akureyri, Bókafor-
lag Odds Björnssonar, 1959. 223 bls. 8vo.
Sigurbjörnsson, Ingjrór, sjá Málarinn.
SigurSardóttir, ArnheiSur, sjá Blixen, Karen: Vetr-
arævintýri.
SIGURÖARDÓTTIR, HELGA, skólastjóri Hús-
mæðrakennaraskólans (1904—). Jólagóðgæti.