Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 160
160
ÍSLENZK RIT 1960
rún Guðjónsdóttir gerði kápumynd og teikn-
ingar í texta. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1960. 178 bls. 8vo.
— Ævintýraleikir fyrir börn og unglinga. I. bindi.
Sigrún Guðjónsdóttir teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1960.
[Pr. í Ilafnarfirði]. 111 bls. 8vo.
Jónsson, Asgeir Markús, sjá Kristilegt skólablað.
Jónsson, Bjarni, sjá Húnvetningur.
Jónsson, Bjarni, sjá Jónasson, Frímann: Valdi vill-
ist í Reykjavík; Jónsson, Erlendur: Islenzk
bókmenntasaga 1750—1950; Júlíusson, Stefán:
Sólarhringur, Þrjár tólf ára telpur; Ott, Estrid:
Jólasveinaríkið; Sagan okkar; Þórðarson, Arni,
Gunnar Guðmundsson: Kennslubók í stafsetn-
ingu.
Jónsson, Björn //., sjá Sögufélag Isfirðinga: Ars-
rit.
JÓNSSON, BRAGI, frá Iloftúnum (1900—).
Neistar. Kvæði og stökur. Urval. Akranesi 1960.
95 bls. 8vo.
Jónsson, Einar, sjá Ólafsson, Trausti: Kollsvíkur-
ætt.
JÓNSSON, ERLENDUR (1929—). íslenzk bók-
menntasaga 1750—1950. Bjarni Jónsson teikn-
aði myndir og skreytingar. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1960. [Pr. í Hafnarfirði]. 72
bls. 8vo.
Jónsson, Eyjólfur KonráS, sjá Morgunblaðið.
Jónsson, GarSar, sjá Sjómannadagsblaðið.
Jónsson, Gísli, sjá Nýjar kvöldvökur.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags ls-
lendinga.
JÓNSSON, GUÐMUNDUR (1891—). Ilann bar
hana inn í bæinn. Reykjavík [19601. 139, (1)
bls. 8vo.
JÓNSSON, GUÐNI (1901—). Stokkseyringa saga.
Fyrra bindi. Samið hefir * * * prófessor.
Reykjavík, Stokkseyringafélagið í Reykjavík,
1960. 320 bls., 1 mbl. 4to.
— sjá Skyggnir.
Jónsson, Halldór, sjá Sjómannadagsblaðið; Vík-
ingur.
Jónsson, Halldór Ó., sjá Garðyrkjtifélag íslands:
Arsrit.
Jónsson, Hallgrímur, sjá Víkingttr.
Jónsson, Helgi S., sjá Reykjanes.
Jónsson, Hilmar, sjá Sjómaðurinn.
JÓNSSON, HJÁLMAR, frá Bólu (1796—1875).
Ritsafn VI. Æviágrip, þættir og sagnir. Finnur
Sigmundsson tók saman. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja hf., 1960. 254 bls. 8vo.
Jónsson, IJjörtur, sjá Verzlunartíðindin.
Jónsson, Ingibjörg, sjá Lögberg — Ileimskringla.
Jónsson, lngóljur, sjá London, Jack: Uppreisnin á
Elsinoru.
Jónsson, Isak, sjá Verne, Jules: Ferðin umhverfis
tunglið.
Jónsson, Ivar H., sjá Þjóðviljinn.
JÓNSSON, JAKOB (1904—). Vegurinn. Náms-
kver í kristnum fræðum, til undirbúnings ferm-
ingar. Eftir síra * * * prest í Hallgrímspresta-
kalli. 2. útgáfa, breytt. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1960. 138 bls. 8vo.
Jónsson, Jóhannes Bjarni, sjá Iðnneminn.
JÓNSSON, JÓN, frá Hvanná (1910—). 7 lög. II.
hefti. Carl Billich bjó tii prentunar. Lithoprent
h.f. Reykjavík 1960. (16) bls. 4to.
[JÓNSSON], JÓN DAN (1915—). Tvær band-
ingjasögur. Atli Már teiknaði kápu og titilsíðu.
Almenna bókafélagið, bók mánaðarins, febrúar.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1960. 301 bls.
8vo.
JÓNSSON, JÓN ODDGEIR (1905—). Hjálp í við-
lögum. Gefin út að tilhlutun Slysavarnafélags
Islands. Með köflum um bráða sjúkdóma eftir
Jóhann Sæmundsson prófessor. Formáli eftir
próf. Guðmund Thoroddsen. 6. útg. Ljósprent-
un: Lithoprent h.f. Reykjavík 1960. 142, (2)
bls. 8vo.
[JÓNSSON], JÓN ÚR VÖR (1917—). Velrar-
mávar. Ljóð. (Þröstur Pétursson gerði kápu).
Reykjavík, Bókaskemman, 1960. 63 bls. 8vo.
— sjá Frjáls þjóð; Kópavogur.
JÓNSSON, JÓNAS (1885—). Aldamótamenn.
Þættir úr hetjusögu. II. bindi. Akttreyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, 1960. 216 bls. 8vo.
— Komandi ár. IV. bindi. Merkir samtíðarmenn.
2. útgáfa. Akureyri, Bókaútgáfan Komandi ár,
1960. 274 bls., 1 mbl. 8vo.
JÓNSSON, JÓNAS B. (1908—). Ég get reiknað.
1. Reykjavík, Ríkisútgáfa nántsbóka, Skóla-
vörubúð, [1960]. (1), 32, (1) bls. 4to.
Jónsson, Kristján, frá Garðsstöðum, sjá Sögttfélag
Isfirðinga: Ársrit.
Jónsson, Lúðvík, sjá Sementspokinn.
JÓNSSON, MAGNÚS G. (1908—). Kennslubók í
frönsku. Eftir * * * menntaskólakennara. 2. út-