Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 183
ÍSLENZK RIT 1960
183
VELKOMIN AÐ ÁLAFOSSI. Ragnar Lárusson
gerði teikningar. lleykjavík [1960]. (16) bls.
8vo.
VERKALÝÐS- OG SJ ÓM ANNAFÉLAGIÐ
BJARMI á Stokkseyri. Lög fyrir ... StofnaS
12. febrúar 1904. [Selfossi 19601. 21 bls. 12mo.
VERKAMAÐURINN. 43. árg. Útg.: Sósíalistafé-
lag Akureyrar. Ritstj.: Þorsteinn Jónatansson.
Akureyri 1960. 45 tbl. Fol.
VERKAMANNABLAÐIÐ. Blað verkamanna í
Dagsbrún. 5, árg. Útg.: Lýðræðissinnaðir
verkamenn. Ritstj.: Jón Iljálmarsson (ábm.),
Jóhann Sigurðsson. Reykjavík 1960. 4 tbl.
Fol.
VERKFÆRANEFND RÍKISINS. Skýrsla um til-
raunir og atbuganir framkvæmdar á árinu 1959.
Nr. 6. Reykjavík, Verkfæranefnd ríkisins
Hvanneyri, 1960. 38 bls. 8vo.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. 14. árg. Útg.: Verkstjórasamband Islands.
Ritstj.: Einar Pétursson. Útgáfustjórn: Adolf
Petersen, Níels Þórarinsson og Gísli Kristjáns-
son. Reykjavík 1960. 44 bls. 4to.
VERNE, JULES. Ferðin umbverfis tunglið. fsak
Jónsson íslenzkaði. (Kjörbækurnar, 4. bók).
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1960. 135
bls. 8vo.
VERNES, HENRI. Ungur ofurhugi. Spennandi
drengjabók um afreksverk hetjunnar Bob Mor-
an. Bókin heitir á frnmmálinu: La vallée in.
ferale. Gefið út með einkaleyfi frá: (C) les Edi-
tions Gérard & Co. Bob Moran-bækurnar 1.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1960. 128
bls. 8vo.
— Ævintýri á hafsbotni. Spennandi drengjabók
um afreksverk hetjunnar Bob Moran. Bókin
heitir á frummálinu: La galére engloutie. Gefin
út með einkarétti frá: (C) les Editions Gérard
& Co. Bob Moran-bækurnar 2. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1960. 136 bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla um starf-
semi ... árið 1959/1960. Reykjavík [19601. 54,
(6) bls. 8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 26. árg. Útg.:
Málfundafélag Verzlunarskóla íslands. Rit-
stjórn: Guðbrandur Geirsson, ritstj. Skúli Þor-
valdsson. Ingibjörg Ilaraldsdóttir. Margeir
Daníelsson. William Möller. Reykjavík 1960.
68 bls. 4to.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. LV. skólaár,
1959—1960. Reykjavík 1960. 70 bls. 8vo.
VERZLUNARTÍÐINDIN. Málgagn Kaupmanna-
samtaka íslands. 11. árg. Utg.: Kaupmanna-
samtök íslands. Ritstj.: Jón Helgason. Ritn.:
IJjörtur Jónsson, Lárus BI. Guðmundsson,
Sveinn Snorrason. Reykjavík 1960. 6 tbl. (176
bls.) 4to.
VESTFIRÐINGUR. Blað Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum. 2. árg. Útg.: Fulltrúaráð Alþýðu-
bandalagsins í Vestfjarðakjördæmi. Ritstj. og
ábm.: Ilalldór Ólafsson. Blaðn.: Hannibal
Valdimarsson, Skúli Guðjónsson, Játvarður
Jökull Júlíusson, Guðsteinn Þengilsson, Ásgeir
Svanbergsson. fsafirði 1960. 42 tbl. Fol.
VESTLY, ANNE-CATH. Óli Alexander. Fflí-
bomm-bomm-bomm. Hróðmar Sigurðsson ís-
lenzkaði. Johan Vestly teiknaði myndirnar. Á
frummálinu heitir bókin: Ole Aleksander. Fili-
bom-bom-bom. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, [19601. 103 bls. 8vo.
Vestly, Johan, sjá Vestly, Anne-Cath: Óli Alex-
ander.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 37. árg. Ritstj. og ábm.: Matthías
Bjarnason (1.—5. tbl.), Guðfinnur Magnússon
(6.-22. tbl.) ísafirði 1960. 22 tbl. Fol.
VETTVANGUR STÚDENTARÁÐS. 14. árg.
Reykjavík 1960. 40 bls. 8vo.
VIÐREISN. Greinargerð um tillögur ríkisstjórnar-
innar í efnahagsmálum. Reykjavík 1960. (1),
47 bls. 8vo.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá
íslands 1960. Ilandels- og Industrikalender for
Island. Commercial and Industrial Directory
for Iceland. Handels- und Industriekalender fiir
Island. Tuttugasti og þriðji árgangur. (Rit-
stjórn annaðist Gísli Ólafsson). Reykjavík,
Steindórsprent h.f., [19601. IV, 651, (1) bls., 3
uppdr., XI karton. 4to.
VigjúsdóttÍT, Þóra, sjá Melkorka.
Vigjússon, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Víglundsson, Þorsteinn Þ., sjá Blik.
VIKAN. 22. árg. [rétt: 23. árg.l Útg.: Vikan h.f.
Ritstj.: Gísli Sigurðsson (ábm.) Reykjavík
1960. 52 tbl. Fol.
VÍKINGUR, Sjómannablaðið. 22. árg. Útg.: Far-
manna- og Fiskimannasamband íslands. Rit-
stj.: Halldór Jónsson. Ritn.: Guðm. H. Odds-