Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 55
ISLENZK RIT 195 8
55
SIGURÐSSON, SIGURJÓN (1916—). VatnaniS-
nr. LjóS. Reykjavík 1958. 144 bls. 8vo.
SIGURÐSSON, STEINGRÍMUR (1925—). Sjö
sögur. Efdr * * * Kápumynd er eftir Jón Kal-
dal, ljósmyndara. Stafir á kápu eru eftir höf-
und bókarinnar. Akureyri 1958. 101, (1) bls.
8vo.
Sigurðsson, Sveinn, sjá David-Neel, Alexandra:
Tákn og töfrar í Tíbet.
Sigurðsson, Sœmundur, sjá Málarinn.
Sigurðsson, Tómas, sjá Kosningablað AlþýSu-
bandalagsins í SiglufirSi.
Sigurðsson, Tómas, sjá Kristilegt skólablað.
Sigurðsson, Þórður, sjá Félagsblað KR.
Sigurðsson, Þórir, sjá Muninn.
Sigurðsson, Þorkell, sjá Víkingur.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Æskulýðsblaðið.
Si gurgeirsson, Þorbjörn, sjá Vísindi nútímans.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Árbók landbúnaðarins
1958; Sandgræðslan.
Si gurjónsson, Asmundur, sjá Þjóðviljinn.
Sigurjónsson, Benedikt, sjá Tímarit lögfræðinga.
Sigurjónsson, Bragi, sjá Alþýðumaðurinn.
Sigiirjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi.
Sigurjónssón, Júlíus, sjá Læknablaðið.
SIGURJÓNSSON, STEINAR (1928—). Ástar-
saga. Hafsteinn Austmann gerði káputeikning-
una. Reykjavík 1958. 110 bls. 8vo.
Sigurmundsson, Gunnar, sjá Nýtt S. O. S.
Sigurmundsson, Steján, sjá Nýja stúdentablaðið.
Sigursteindórsson, Ástráður, sjá Ljósberinn.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1957. [Siglufirði 1958]. 29 bls.
8vo.
SÍMABLAÐIÐ. 42. árg. [á að vera: 43. árg.] Útg.:
Félag ísl. símamanna. Rilstj.: A. G. Þormar.
Meðritstj.: Ingólfur Einarsson. Reykjavík 1958.
4 tbl. (86 bls.) 4to.
Símonarson, Hallur, sjá Bridge.
SINGH, SADHU SUNDAR. Drottinn kallar. Tíu
ræður baldnar í Evrópu 1922. Magnús Runólfs-
son eand. theol. íslenzkaði. Önnur útgáfa. Ak-
ureyri, S.G.J., 1958. 110 bls. 8vo.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN. Flokkur frjáls-
lyndis og framfara. [ísafirði 1958]. 10 bls. 8vo.
[—] Frá liðnum árum. Endurminningar þríflokk-
anna. [ísafirði 1958]. 9 bls. 8vo.
[—] Reykjavík 1958. Störf og stefna Sjálfstæðis-
manna í bæjarmálum liöfiiðstaðarins. Reykja-
vík 1958. 32 bls. Fol.
[—] X D. Við kjörborðið. [ísafirði 1958]. (8)
bls. 8vo.
SJÁVARFÖLL VIÐ ÍSLAND árið 1959. Reykja-
vík, íslenzku sjómælingarnar, [1958]. 14 bls.
8vo.
SJÓMAÐURINN. 6. árg. Útg.: Sjómannafélag
Reykjavíkur. Ábm.: Garðar Jónsson. Reykja-
vík 1958. 1 tbl. (12 bls.) 4to.
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA. 7.
árg. [ætti að vera: 8. árg.] Ritn.: Högni Magn-
ússon, Jón Pálsson, Karl Guðmundsson, Gísli
Sigmundsson. Ábm.: Högni Magnússon. Vest-
mannaeyjum, á sjómannadaginn 1958. [Pr. í
Reykjavík]. 80 bls. 4to.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 21. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Garðar Jónsson, Geir
Ólafsson, Jónas Guðmundsson, Júlíus Kr. Öl-
afsson, Þorvarður Björnsson. Ábm.: Henry
Ilálfdansson. Reykjavík, 1. júní 1958. 48 bls.
4to.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Skýrsla um starfsemi ... 1957. 19.
starfsár. [Siglufirði 1958]. (4) bls. 8vo.
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS ILF.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1957, 39. reikningsár.
[Reykjavík 1958. Pr. í Hafnarfirði]. (15) bls.
8vo.
SKÁK. 8. árg. Útg. og ritstj.: Birgir Sigurðsson.
Ritn.: Ingi R. Jóhannsson, Friðrik Ólafsson,
Freysteinn Þorbergsson (1. tbl.), Pétur Eiríks-
son, Arinbjörn Guðmundsson, Guðmundur Arn-
laugsson (2.—8. tbl.) Reykjavík 1958. 8 tbl. (96
bls.) 4to.
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ. 5. árg. [á að vera: 6.
árg.] Akureyri 1958. 1 tbl. (8 bls.) Fol.
SKÁKREGLUR ALÞJÓÐASKÁKSAMBANDS-
INS (F.I.D.E.) Þýðinguna gerði Magnús G.
Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi, úr frumtext-
anum (frönsku). Gefið út að tilhlutan Skák-
sambands íslands. Reykjavík, Snæbjörn Jóns-
son & Co. h.f., The English Bookshop, [1958].
23 bls. 8vo.
SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN 1956. Minning níu alda
biskupsdóms á íslandi. Séra Sveinn Víkingur
sá um útgáfuna. Ilafnarfirði, Bókaútgáfan
IJamar, 1958. 259 bls. 4to.