Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 148
148
ÍSLENZK RIT 1960
— Skýrsla félagsstjórnarinnar ura hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1959 og starfstilhög-
unina á yfirstandandi ári. 45. starfsár. — Aðal-
fundur 3. júní 1960. Reykjavík 1960. 21 bls.
4to.
Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi.
Einarsson, Alfreð, sjá Bæjarpósturinn.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Ljáðu
mér vængi. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. Akureyri,
Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1960. 192 hls.
8vo.
— Ævintýri í sveitinni. Saga handa börnum.
Teikningar eftir Halldór Pétursson. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1960. 126 bls.
8vo.
[EINARSSON, ÁSGEIR] (1809—1885). Lýsing
Þingeyrarkirkju og ræður við vígslu hennar.
Með uppdráttum. Reykjavík 1878. Lithoprent
h.f. offsetprentaði. Reykjavík 1960. (2), VI, 28
bls. 8vo.
Einarsson, Ásgeir, sjá Röðull.
Einarsson, Ásmundur, sjá Stúdentablað.
Einarsson, Einar, sjá Bæjarpósturinn.
Einarsson, Gísli, sjá Frjáls verzlun.
Einarsson, Guðmundur, sjá Cunnlatigsson, Theo-
dór: Nú brosir nóttin.
Einarsson, Guðmundur, frá Miðdal, sjá Ferðafélag
fslands: Árbók 1960.
Einarsson, lngólfur, sjá Símablaðið.
[EINARSSON], KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
(1916—). Við brunninn. Ljóð. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur, 1960. 101 bls. 8vo.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Ljós yíir
land. Ilirðisbréf til presta og safnaða á Islandi.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1960. 200 bls. 8vo.
— sjá Pétursson, Hallgrímur: Passíusálmar.
Einarsson, Sigurjón, sjá Víkingur.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1961;
Náttúrufræðingurinn.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði
(1. tbl.), Blað Framsóknarmanna í Norður-
landskjördæmi vestra (2.—6. tbl.) 29. árg.
Ábm.: Ragnar Jóhannesson (1. tbl.), Jóhann
Þorvaldsson (2.—6. tbl.) Siglufirði 1960. 6 tbl.
Fol.
EINING. Mánaðarblað um áfengismál, bindindi
og önnur menningarmál. 18. árg. Blaðið er gef-
ið út með nokkrum fjárhagsstyrk frá ríkinu og
Stórstúku íslands. Ritstj. og ábm.: Pétur Sig-
urðsson. Reykjavík 1960. 12 tbl. Fol.
Eiríksdóttir, Bára, sjá Afmælisblað U. B. K.
Eiríksson, Armann, sjá Austri.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding; Barnablað-
ið.
EIRÍKSSON, BENJAMÍN, Dr., bankastjóri
(1910—). Efnahagsmálaráðstafanirnar. [Ilafn-
arfirði 1960]. 15 bls. 4to.
— sjá Ráðstefna íslenzkra verkfræðinga 1960.
Eiríksson, Einar 11., sjá Fylkir.
Eiríksson, Hallfreður Orn, sjá Lata stelpan; Sagan
um nízka hanann.
Eiríksson, Jón, sjá Hallberg, Peter: Vefarinn mikli
II.
Eiríksson, Pétur, sjá Skák.
Eiríksson, Tryggvi, sjá Afturelding; Bamablað-
ið.
Eldjárn, Kristján, sjá Fornleifafélag, Hið íslenzka:
Árbók.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Ávarp til Alþing-
is. 2. útgáfa. Reykjavík, Dulrænaútgáfan, 1960.
(3) bls. Fol.
— Bróðurkveðja til Dagbjarts Elíassonar, flutt á
sjötugsafmæli hans 27. júlí 1960. Prentað sem
handrit. Reykjavík, Dulrænaútgáfan, 1960. (4)
bls. 4to.
— Óperusöngvarinn Jussi Björling. Minningar-
ljóð. (Prentað sem handrit). Reykjavík, Dul-
rænaútgáfan, 1960. 14 bls. 4to.
— Stökur til Steingríms Jónssonar, rafmagns-
stjóra. Flutt á sjötugsafmæli hans 18. júní
1960. Prentað sem handrit. Reykjavík, Dul-
rænaútgáfan, 1960. (4) bls. 4to.
— sjá Sendiboðinn.
Elíasson, Sigfús Þór, sjá Blik.
ELÍSSON, MÁR (1928—). Sjávarútvegurinn
1959. Sérprentun úr 5. tbl. Ægis 1960. [Reykja-
vík 1960]. 9 bls. 4to.
Endurminningar og ókunn lönd, Bókaflokkurinn,
sjá Linker, llal: Þrjú vegabréf.
ENDURNÝJUN KIRKJUNNAR. Rannsóknarefni
frá Æskulýðsnefnd Alheimsráðs Kirkna.
Fræðslurit. Reykjavík, Bragi Friðriksson, Ólaf-
ur Skúlason, Jóhann Hannesson. Reykjavík
1960. 16 bls. 8vo.
Engilberts, Grímur, sjá Æskan.
J