Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 110
110
ÍSLENZK RIT 1959
Olajsson, Kristján Bersi, sjá Verne, Jules: Ferðin
til lunglsins.
Ulajsson, Magnús Torji, sjá MIR; Þjóðviljinn.
ÓLAFSSON, ÓLAFUR (1895—). Kynnisför til
Konsó. Ferðaininningar. Önnur prentun.
Reykjavík, Saraband íslenzkra kristniboðsíé-
laga, 1959. 31 bls. 8vo.
Olajsson, Pétur, sjá Isafoldar-Gráni.
Olafsson, Skapti, sjá Gítargrip með æfingum.
Olajsson, Þónr, sjá Mímisbrunnur.
Olajur við Faxajen, sjá [Friðriksson], Ólafur við
Faxafen.
OLGEIRSSON, EINAR (1902—). Reikningsskil
verkalýðsins við afturhaldsöflin í Framsókn.
Sérprenlun úr Rétti. Reykjavík 1959. (1), 33,
(1) bls. 8vo.
— sjá Réttur.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR Il.F. Verðlisti
yfir smurningsolíur o. fl. 1. júlí 1959. Reykja-
vík [1959]. 15 bls. 8vo.
OMAR KHAYYÁM. Rubáiyát. íslenzkað liefir
Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýðingu Fitz-
geralds. Myndir og skreytingar eru eftir E.
Sullivan. Kápa: Eggert Guðmundsson. Reykja-
vík, P. lialldórss. og J. Stefánss., 1959. 160 bls.
8vo.
Ormsson, Jón Ormar, sjá Valsblaðið.
OSBORNE, JOHN. Horfðu reiður urn öxl. Leikrit
í þrem þáttum. Thor Vilhjálmsson íslenzkaði.
Titill á frummálinu: Look back in anger.
Reykjavík, Bláfellsútgáfan, 1959. VIII, 120 bls.,
3 mbl. 8vo.
Oskarsdóttir, Hrejna, sjá Blik.
Oskarsson, H'órður, sjá Félagsblað KR.
Oskarsson, Magnús, sjá Stefnir.
OTT, WOLFGANG. Hákarlar og hornsíli. Þýðing-
una gerði Andrés Kristjánsson. Titill bókarinn-
ar á frummálinu er: Ilaie und kleine Fische.
Reykjavík 1959. [Pr. á Akranesi]. 256 bls. 8vo.
PÁLSSON, IIANNES, framkv.stj. (1903—). Veið-
arfæraiðnaður og efnahagsmál. (Sérprentun úr
21. tbl. Ægis 1959). [Reykjavík 1959]. (3) hls.
4to.
PÁLSSON, HERMANN (1921—). Rabb um ör-
nefni. Sérprentun úr jólablaði Frjálsrar þjóðar
1958. Reykjavík [1959]. 8 bls. 8vo.
Pálsson, Hersteinn, sjá Anderson, W. R., og Clay
Blair, Jr.: Nautilus á norðurpól; Braine, John:
Dýrkeyptur sigur; Einarsson, Indriði: Greinar
um menn og listir; Freuchen, Peter: Bók Peter
Freuchens um heimshöfin sjö; Hart, E. A.:
Klara og stelpan sem strauk; Kullman, Ilarry:
Steinar, sendiboði keisarans; Vísir; Willis,
William: Einn á fleka.
Pálsson, Hjörtur, sjá Muninn.
Pálsson, Jón, sjá Sjómannadagsblað Vestmanna-
eyja.
Pálsson, Olajur, sjá Hamar.
PÁLSSON, PÁLL S. (1882—). Minningar frá
fslandsferðinni 1954. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, 1959. 91 bls., 1 mbl. 8vo.
PÁLSSON, PÁLL SIGÞÓR (1916—). íslenzka
þjóðfélagið. Námsbók handa skólum og al-
menningi. Þriðja prentun. Reykjavík, Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1959. 96 bls. 8vo.
— sjá Sumardagurinn fyrsti.
Pálsson, Sigurður, sjá Ljósberinn.
PÁLSSON, SIGURÐUR L. (1904—). Skýringar
við Enska leskafla. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, [1959]. 63 bls. 8vo.
1‘álsson, Skúli, sjá Ulfljótur.
PARKINSON, C. NORTHCOTE. Lögmál Parkin-
sons eða framsóknarvist. Eftir * * * Þýtt hefur
með leyfi höfundar Vilmundur Jónsson land-
læknir. Osbert Lancaster teiknaði myndirnar. Á
frummálinu heitir bókin: Parkinson’s Law or
the Pursuit of Progress. Reykjavík, Iðunn,
Valdimar Jóhannsson, 1959. 144 bls. 8vo.
PÁSKASÓL 1959. Útg.: Kristniboðsflokkur K.F.
U.M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson. Reykja-
vík [1959]. (1), 12, (1) bls. 4to.
PASTERNAK, B. Sívagó læknir. Skúli Bjarkan ís-
lenzkaði. Atli Már teiknaði kápu og titilsíðu.
Bókin heitir á frummálinu: Doktor Zivago. Al-
menna bókafélagið, bók mánaðarins, septem-
ber. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1959.
554, (3) bls. 8vo.
-----llafnarfirði, Bókabúð Olivers Steins, 1959.
554, (3) bls. 8vo.
PEKING-ÓPERULEIKLIÚS ÞJÓÐLÝÐVELDIS-
INS KÍNA. Forstjóri: Chien Ching-Jen. Vara-
forstjóri og leikstjóri: Wang Ping. Reykjavík
1959. [Pr. erlendis]. 20 bls. 4to.
PENNASLÓÐIR. Rit kvenna. Ellefu stuttar sögur
eftir ellefu höfunda. Ritstjóri: Ilalldóra B.
Björnsson. Káputeikning: Jóhannes Jóhannes-
son. Reykjavík, Hlaðhúð, 1959. 86, (1) bls. 8vo.
Petersen, Adolj, sjá Verkstjórinn.