Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 173
ÍSLENZK RIT 1960
173
vík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1960. 44 bls.
8vo.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 10. árg.
Reykjavík 1960. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAGA 1960, tímarit Sögufélags (Sögurit 24). Rit-
stj.: Björn Sigfússon og Björn Þorsteinsson.
Reykjavík 1960. (1), 176, (1) bls., 1 mbl.
8vo.
SAGAN AF TUMA ÞUMAL sem týndi einseyr-
ingnum sínum og ferðaðist um víða veröld í
leit að honum. (Stefán Jónsson endursagði vís-
urnar). Reykjavík, [Oddur Björnsson, 1960].
(24) bls. 4to.
SAGAN UM NÍZKA HANANN. Ævintýri gert eft-
ir tékknesku teiknimyndinni „O kohoutkovi a
slepicce". Texti: Emil Ludvík. Teikningar:
Zdanek Miler. íslenzk þýðing eftir Ilallfreð
Orn Eiríksson. Reykjavík, Heimskringla, 1960.
[Pr .í Tékkóslóvakíu]. (32) bls. Grbr.
SÁLMALÖG. Passíusálmar IJallgríms Pétursson-
ar. Sigurður Þórðarson safnaði og raddsetti.
Friðrik A. Friðriksson skrifaði nóturnar. Litho-
prent h.f. prentaði. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1960. 42 bls. 4to.
SALÓMONSSON, PÉTUR H. (1897—). Ég ákæri.
(Samin af mér sjálfttm). Reykjavík 1960. 4 bls.
12mo.
— Hunangsfiðrildið. Reykjavík 1960. 19, (1) bls.
8vo.
— Smádjöflar. Liðið ofsótti mig, en smádjöflar
unnu á mér. Reykjavík 1960. 24 bls. 8vo.
SALTEN, FELIX. Börnin hans Bamba. Barna-
saga. Gerð eftir skáldsögu * * * Stefán Júlíus-
son íslenzkaði. Myndirnar eru gerðar af Róbert
Kuhn. [2. útg.] Reykjavík, Bókaútgáfan Björk,
1960. 39 bls. 4to.
[SAMBAND FRAMSÓKNARFÉLAGA í SUÐ-
URLANDSKJÖRDÆMI]. Þinggjörð 1. þings
S.F.S. 7. maí 1960. [Selfossi 1960]. 6 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA.
Lög ... [Tvær gerðir]. Reykjavík 1960. 11; 11
bls. 8vo.
SAMBAND fSLENZKRA BERKLASJ ÚKLINGA
og fyrirtæki þess. Reikningar og skýrslur fyrir
árin 1958—1959. 12. þing S.Í.B.S. 10,—12. júní
1960. Reykjavík [1960]. 63 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 17.
ár 1959. Reykjavík 1960. 423 bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA.
Ársskýrsla 1959. Aðalfundur að Bifröst í Borg-
arfirði 22. og 23. júní 1960. Prentað sem ltand-
rit. (58. starfsár 1959). Reykjavík [1960]. 64
bls. 8vo.
[SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA].
Starfsemi S.U.J. 1958—1960. Skýrsla Björgvins
Guðmundssonar, formanns SUJ, um starfsemi
sambandsstjórnar 1958—60. [Reykjavík 1960].
8 bls. 8vo.
SAMBANDSTÍÐINDI UNGRA JAFNAÐAR-
MANNA. 4. ár. Utg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. Ritstjóm: Björgvin Guðmundsson, Sig-
urður Guðmundsson (1.—3. tbl.) Reykjavík
1960. 4 tbl. 4to.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍA-
LISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi tólfta
þings ... 1960. Prentað sem handrit. Reykjavík
1960. 52 bls. 8vo.
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR. Störf og stoínanir.
[Reykjavík 1960]. (1), 55, (1) bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Bókbindarafélags íslands og
Félags bókbandsiðnrekenda á Islandi og Ríkis-
prentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1960.
13 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vélstjórafélags íslands og
Hvals h.f., Hvalfirði, um kaup og kjör vélstjóra
og aðstoðarvélstjóra á hvalveiðibátum. Reykja-
vík [1960]. 10 bls. 12mo.
Samsonarson, Jón M., sjá Gissurarson, Bjarni: Sól-
arsýn.
SAMTÍÐIN. Heimilisblað til skemmtunar og fróð-
leiks. 27. árg. Útg. og ritstj.: Sigurður Skúla-
son. Reykjavík 1960. 10 h. nr. 259—268 (32 bls.
hvert). 4to.
Samuels, Charles, sjá Morros, Boris: Leikið tveim
skjöldum.
SAMVINNAN. 54. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj. og ábm.: Guðmundur
Sveinsson. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Sig-
urður Ilreiðar (1.—3. h.), Örlygur Ilálfdánar-
son (8.—12. h.) Uppsetningu annast: Hörður
Ágústsson (1.—4. h.) Bókmenntaráðunautar (1.
—3. h.): Ilelgi Sæmundsson og Indriði G. Þor-
steinsson. Reykjavík 1960. 12 h. 4to.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skólaárið
1958—1959. Reykjavík í 1960]. 54 bls. 8vo.
SAMVINNU-TRYGGING. Rit um öryggismál. 9.
-—10. árg. Útg.: Samvinnutryggingar. Ábm.: