Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 24
24
ÍSLENZK RIT 1958
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Með góðu fólki.
Endurminningar. Atli Már teiknaði kápu.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1958. 214 bls., 9
mbl. 8vo.
CRONIN, A. J. Nellikustúlkan. Reykjavík, Víkur-
útgáfan, 1958. 201 bls. 8vo.
Daðason, Sigfús, sjá Rolland, Romain: Jóhann
Kristófer V—VI.
DAGRENNING. Tímarit. 13. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1958. 3 tbl. (66.—
68.) 4to.
DAGSBRÚN. 16. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1958. 2 tbl. Fol.
DAGSBRÚN, VERKAMANNAFÉLAGIÐ. Lög og
fundarsköp. Reykjavík 1958. 32 bls. 12mo.
DAGSKRÁ. Tímarit um menningarmál. 2. árg.
Útg.: Samband ungra framsóknarmanna. Rit-
stj.: Ólafur Jónsson, Sveinn Skorri Höskulds-
son. Kápa: Benedikt Gunnarsson. Reykjavík
1958—1959. 3 h. (85, (1); 72, (1); 64, (1) bls.)
8vo.
DAGUR. 41. árg. Ritstj.: Erlingur Davíðsson. Ak-
ureyri 1958. 67 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to). Fol.
DAGUR RÍS. Handbók ungra sósíalista. Reykja-
vík, Æskulýðsfylkingin, Samband ungra sósía-
lista, 1958. 168 bls. 8vo.
DANIELSSON, BENGT. Eyjan góða. Jón Helga-
son þýddi. (Kápumynd: Paul Gauguin).
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins, 1958. 285, (1) bls., 4 mbl.
8vo.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Á
bökkum Bolafljóts. 2. útgáfa. (Smábækur ísa-
foldar). Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
ri958I. 213 bls. 8vo.
—- Hrafnhetta. Skáldsaga frá 18. öld. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1958. 302 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Daníelsson, Þórir, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins.
DAVID-NEEL, ALEXANDRA. Tákn og töfrar í
Tíbet. Svcinn Sigurðsson þýddi. Reykjavík,
Bókastöð Eimreiðarinnar, [1958]. 282 bls. 8vo.
Davíðsson, Davíð, sjá Vísindi nútímans.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
Davíðsson, Ingólfur, sjá Matjurtabókin.
Davíðsson, Kristján, sjá Árbók skálda 58; [Ás-
mundsson], Jón Oskar: Nóttin á herðum okk-
ar.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Kópavogs Tíminn.
Deininger, Hans, sjá Laan, Dick: Ævintýri Tríl-
ils.
Dempster, Derek D., sjá Gatland, Kenneth W., Der-
ek D. Dempster: Líf í alheimi.
DIMON. 1. árg. Ritstj.: Einar Már Jónsson. Ábm.:
Magnús Stephensen. Reykjavík 1958. 3 tbl.
((4) bls. hvert). 4to.
DISNEY, Walt. Bambi. Stefán Júlíusson þýddi.
Onnur útgáfa. Reykjavík, Bókaútgáfan Björk,
1958. 55, (1) bls. 4to.
— Galdrakver. Litabók. Reykjavík, Litbrá h.f.,
11958]. (16) bls. 4to.
— Jói frændi. Litabók. Reykjavík, Litbrá h.f.,
[1958]. (16) bls. 4to.
— Kúrekinn. Litabók. Reykjavík, Litbrá h.f.,
[1958]. (16) bls. 4to.
— Toppur og Tappi. Litabók. Reykjavík, Litbrá
h.f., r 1958]. (16) bls. 4to.
DJILAS, MILOVAN. IJin nýja stétt. Þýðend'tr:
Magnús Þórðarson, Sigurður Líndal. Bókin r
þýdd eftir amerísku frumútgáfunni, „The new
class“ (New York 1957). Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1958. 252 bls. 8vo.
DOOLE, IRENE. Ótemjan. Spennandi saga um
ástir og ævintýri. Laugardagsritið. [1.]—4.
hefti. Ábm.: IJar. H. Pétursson. Selfossi, Prent-
smiðja Suðurlands h.f., [1958]. 140, (8), bls.
8vo.
DOYLE, A. CONAN. Ratiði hringurinn. Sherlock
llolmes leynilögreglusögnr. Reykjavík, Leiftur
h.f., 1958. 148 bls. 8vo.
- Tígrisdýrið frá San Pedro. Sherlock Holmes
leynilögreglusögur. Reykjavík, Leiftur h.f.,
1958. 172 bls. 8vo.
DRÁTTARVÉLAR H.F. Vélar á landbúnaðarsýn-
ingu á Selfossi 1958. I Reykjavík 1958]. 8 bls.
8vo.
Draupnissögur, sjá Christensen, Synnöve: Systurn-
ar Lindeman (29).
DUDINTSEV, VLADIMIR. Ekki af einu saman
brauði. Indriði G. Þorsteinsson íslenzkaði. Bók-
in er stytt í þýðingu. Atli Már teiknaði kápu
og titilsíðu. Almenna bókafélagið, bók mánað-
arins, desember. Reykjavík, Almenna bókafé-
lagið, 1958. 300 bls. 8vo.
DUGLEGI PÉTUR. Með hreyfanlegum myndum'
[Pr. erlendis]. SI. [1958]. (12) bls. Grbr.
DUNGAL, NÍELS (1897—-). Guðmundur Hannes-