Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 61
ÍSLENZK RIT 1958
61
TOGARASAMNINGAR frá 1. nóvember 1958.
[Reykjavík 1958] 32 bls. 12mo.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—). Um slysfar-
ir. Ritað eftir heimkomu af slysavarnaráðstefnu
á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í
Spa í Belgíu sumarið 1958. Eftir * * * skóla-
yfirlækni. Sérprentun úr Heilbrigðisskýrslum
1955. Reykjavík 1958. (1), 199.—208. bls. 8vo.
JÓN Á. GISSURARSON (1906—). Reiknings-
bók handa framhaldsskólum. Eftir * * * og
* * * I. hefti. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1958. 120 bls. 8vo.
TÓMASSON, JÓNAS (1881—). Ilelgistef. Sálma-
lög og orgelverk. Isafirði, Útgáfan Sunnustef,
1958. 53, (1) bls. 4to.
Tómasson, Magnús, sjá Blysið.
TÓMASSON, ÞÓRÐUR, frá Vallnatúni (1921—).
Sagnagestur. Þættir og þjóðsögur frá 19. og 20.
öld. 111. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1958. 158 bls., 3 mbl. 8vo.
ÍRA-LA-LA, Textaritið. 1.—4. Ábm.: G. Herberts-
son. [Reykjavík 1958]. 4 h. 8vo.
Traustadóttir, Brynja, sjá Blik.
TRÚNADARMANNABLAÐIÐ. 2. árg. Útg. og
áb.: Miðstjórn Alþýðuflokksins. [Reykjavík]
1958. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F., Aðalstræti 6,
Reykjavík. Ársreikningar 1957. 1. reikningsár.
Reykjavík [1958]. (7) bls. 8vo.
'I'RYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Árbók 1954
—1956. Reykjavík 1958. 172 bls. 8vo.
Tryggvadóttir, Nína, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók; Seuphor, Michel: Nína
Tryggvadóttir.
1 fyggvadóttir, Þórdís, sjá Magnúss, Gunnar M.:
Suður heiðar; Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og garnan; Sigurðsson, Kormákur: Stað-
fastur strákur.
Tryggvason, Árni, sjá Tímarit lögfræðinga.
TRYGGVASON, TÓMAS (1907—), JÓN JÓNS-
SON (1919—). Jarðfræðikort af nágrenni
Reykjavíkur. Eftir * * * og * * * 1:40000. Gefið
út að tilhlutan Iðnaðardeildar Atvinnudeildar
Háskólans og Skrifstofu bæjarverkfræðings,
Reykjavík, Lithoprent. Reykjavík 1958. 1 upp-
dr. Grbr.
1 ryggvason, Tómas, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1957.
TUMI LITLl OG LÖMBIN. Reykjavík, Barna-
bókaútgáfan Máni, [1958]. 26 bls. 8vo.
TURVILLE-PETRE, GABRIEL. Um Óðinsdýrk-
un á íslandi. BJARNI AÐALBJARNARSON
(1908—1953). Bemerkninger om de eldste bispe-
sagaer. Studia Islandica. Islenzk fræði. Rit-
stjóri: Steingrímur J. Þorsteinsson. 17. hefti.
Heimspekideild Háskóla Islands. Gefið út með
styrk úr Sáttmálasjóði. Reykjavík, Kaupmanna-
höfn; H.f. Leiftur, Ejnar Munksgaard; 1958.
37, (1) bls. 8vo.
TUTEIN, PETER. Alltaf sami strákurinn. (Andrés
Kristjánsson íslenzkaði). Myndirnar teiknuðu:
Des Asmussen. Ilans Bendix. Carl Jensen. Her-
luf Jensenius. Eiler Kragh. Jörgen Mogensen.
Palle Nielsen. Arne Ungerman. Grön ungdom
liele livet Iieitir bók þessi á frummálinu.
Reykjavík, lðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1958]. 280 bls. 8vo.
[TVÖ HUNDRUÐ OG TÍU] 210 SKÁKIR FRÁ
PORTOROZ. [Fjölr.] Reykjavík, Skákútgáfan,
[1958]. 54, (1) bls. 8vo.
TÖFRALANDIÐ ÍSLAND. Iceland tvonderland.
Det fortryllende Island. Das Zauberland Island.
Formáli: Sigúrður Þórarinsson. Myndatextar:
Árni Öla. Teikningar: Juan Casadesús. Kápa:
Atli Már. Þýðingar: Enska: Ralph Hannam.
Danska: Erik Sönderholm. Þýzka: Sibyl Ur-
bancic. Reykjavík, Myndabókaútgáfan, [1958].
64 bls. 4to.
ÚLFLJÓTUR. 11. árg. Útg.: Orator, félag laga-
nema, Ifáskóla íslands. Ritstj. (1.—3. h.): Jón-
as A. Aðalsteinsson, ábm. og Gunnar I. Haí-
steinsson; (4. h.): Logi Guðbrandsson, ábm.,
og Magnús Sigurðsson. Reykjavík 1958. 4 h.
8vo.
UM HELGINA. Blað fyrir Akurnesinga til
skemmtunar og fróðleiks. 1. árg. Ábm.: Einar
Einarsson, Bragi Þórðarson. Akranesi 1958. 1
tbl. (8 bls.) 4to.
UM SOLLINN SÆ. Sannar frásagnir af hetjudáð-
um, sjóslysum og svaðilförum. Reykjavík, Æg-
isútgáfan, 1958. 260, (2) bls. 8vo.
UMFERÐ. Tímarit Bindindisfélags ökumanna um
umferðamál. [1. árg.] Ritn.: Framkvæmdaráð
B. F. O. Abm.: Sigurgeir Albertsson. Reykja-
vík 1958. 3 tbl. (16 bls. hvert). 4to.
UMFERÐARLÖG. IReykjavík] 1958. 36 hls. 8vo.