Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 112
112
ÍSLENZK RIT 1959
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1957. Reykjavík 1959. (14) bls. 8vo.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 42. árg. Rit-
stj.: Einar Olgeirsson og Asgeir Bl. Magnússon.
Reykjavík 1959. 4 h. (151 bls.) 8vo.
RÉTTVÆGI. Leiðbeiningabók fyrir þá, sem þurfa
að grennast og einnig fyrir þá, sem vilja fitna.
Bjarni Sveinsson íslenzkaði. Káputeikningu
gerði Haukur Sigtryggs. Reykjavík, Bjarni
Sveinsson, 1959. 28 bls. 8vo.
Reykdal, Margrét, sjá Setberg.
REYKJALUNDUR. 13. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritstj.: Árni Guð-
mundsson. Ritn.: Þórður Benediktsson, Örn
Ingólfsson, Ilróbjartur Lúthersson. Ábm.:
Þórður Benediktsson. Reykjavík 1959. 64 bls.
8vo.
REYKJANES. [10. árg.] Útg.: Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna í Keflavík. Ritstj. og ábm.:
lielgi S. Jónsson. Ritn.: Jóhann Pétursson for-
stjóri, Sigurður Eyjólfsson bæjargjaldkeri og
Einar Ólafsson fulllrúi. Keflavík 1959. [Pr. í
ReykjavíkJ. 9 tbl. -)- jólabl. Fol.
REYKJAVÍK. íbúaskrá ... 1. des. 1958. [Fjölr.J
Reykjavík, Hagstofa íslands fyrir hönd Þjóð-
skrárinnar, í júní 1959. 7, 1224 bls. 4to.
-—■ Lögreglusamþykkt ... Reykjavlk, Lögreglu-
stjórinn í Reykjavík, 1959. 46 bls. 8vo.
-— Skatt- og útsvarsskrá ... 1959. [Fjölr.] Reykja-
vík [1959]. 630 bls. Grbr.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1959. [Reykjavík 1959]. 29 bls. 4to.
— Frv. að Fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1959.
[Reykjavík 1959]. 29 bls. 4to.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ...
árið 1958. Reykjavík 1959. 282 hls. 4to.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1956. Reykja-
vík 1957 og 1958 (1957—59). XXVIII, 279 bls.
4to.
— fyrir árið 1957. Reykjavík 1958—59. XXIX,
250 bls. 4to.
— fyrir árið 1958. Reykjavik 1959. XXVIII, 269
bls. 4to.
IllLKE, RAINER MARIA. Sögur af himnaföður.
Ilannes Pétursson íslenzkaði. Atli Már teiknaði
kápu og titilsíðu. Almenna bókafélagið, bók
mánaðarins, febrúar. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1959. IPr. á Aknreyri]. 157 b!s.
8vo.
Rímnajélagið, Aukarit ..., sjá Nordal, Sigurður:
Rímur og lausavísur (III).
RÍMNAVAKA. Rímur ortar á 20. öld. Safnað hef-
ur Sveinbjörn Beinteinsson á Draghálsi. Ilörður
Ágústsson sá um útlit bókarinnar. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1959. 205 bls. Grbr.
Ritsajn Þingeyinga, sjá Norður-Þingeyjarsýsla (II).
Róbertsson, Kristján, sjá Æskulýðsblaðið.
RÓMVERSK-KAÞÓLSK MESSUBÓK fyrir
sunnudaga og aðalhátíðisdaga kirkjuársins. I.
Fyrsti sunnudagur í jólaföstu til fyrra passíu-
sunnudags. II. Páskadagur til tólfta suunudags
eftir hvítasunnu. III. Níundi sunnudagur eftir
hvítasunnu til fyrsta sunnudags í jólaföstu.
Reykjavík, Kaþólska kirkjan á íslandi, 1959.
228; 214; 220 hls. 8vo.
ROTARYKLÚBBUR REYKJAVÍKUR (Rotary
club of Reykjavík). Stofnaður 13. september
1934. [Reykjavík 1959]. 19 bls. 12mo.
RT. REYKJAVÍKURTÍÐINDI. 1. árg. Útg.: Út-
gáfufél. Reykjavíkurtíðinda. Ábm.: Sigurður
Guðnason. Reykjavík 1959. 1 tbl. Fol.
Rumble, ]. F. S., sjá Teflið betur.
Runóljsson, Magnús, sjá Páskasól 1959.
RYAN, KEVIN. Smyglarahellirinn. Ragnar Jó-
hannesson íslenzkaði. Ódýru barnabækurnar I.
Akranesi, Akrafjallsútgáfan, 1959. 31 bls. 8vo.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 56. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1959. 3 h. (144 bls.) 8vo.
IIÆKTUNARSAMBAND SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU. Rekstrar- og efnahags-
reikningur 31. des. 1958. [Reykjavík 1959]. (3)
bls. 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 7. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík
1959. 6 tbl. (96, (4) bls.) 4to.
RÖÐULL. 6. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Keflavík. Blaðstjórn: Ásgeir Einarsson, Ilafst.
Guðmundsson, Karl St. Guðnason, Ragnar Guð-
leifsson (2.—3. tbl.) Reykjavík 1959. 3 tbl. Fol.
RÖGIND, CARL. Ilalli Hraukur. Gamanmyndir
eftir * * * Fimmta útgáfa. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigurjóns Jónssonar, 1959. (1), XVI
bls. 4to.
Rögnvaldsson, Oðinn, sjá 25. október.
Rö/ckur, Nýr flokkur, sjá Laurent, Cecil Saint:
Ævintýri Don Juans, sonar Karólínu (II).