Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 185
ÍSLENZK RIT 1960
185
skreytingar og kápumynd. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1960. 133 bls. 8vo.
Þórtíarson, Arni, sjá Menntamál.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Guðm. A., sjá Sementspokinn.
ÞÓRÐARSON, MAGNÚS (1932—). Svör * * *,
formanns Orators, við spurningum Læknanem-
ans 26. febr. 1960. [Reykjavík], Nokkrir bá-
skólastúdentar, [1960]. 4 bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON ÓSKAR (1906—). Frásögn af
Rússlandsför. Sérprentun úr Læknablaðinu
1960, 4. hefti. Reykjavík 1960. (1), 147.—176.
bls. 8vo.
Þórðarson, Sigurður, sjá Sálmalög.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Ritgerð-
ir 1924—1959. Með inngangi eftir Sverri Krist-
jánsson. I—II. Sigfús Daðason sá um útgáfuna.
Reykjavík, Heimskringla, 1960. XXXI, 318;
339 bls. 8vo.
Þorgeirsdóttir, Brynhildur, sjá Skólablaðið.
ÞORGRÍMSSON, GESTUR (1920—). Maður lif-
andi. Sigrún Guðjónsdóttir teiknaði myndirn-
ar. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
1960, 138 bls. 8vo.
Þórhallsson, Björn, sjá Stefnir.
Þorkelsson, Ingvi, sjá Mímisbrunnur.
Þorláksson, Guðmundur, sjá Nordal, Sigurður:
Meistari Guðmundur Þorláksson.
Þorláksson, Helgi, sjá Menntamál.
Þórleijsdóttir, Svafa, sjá Ilúsfreyjan.
Þorleijsson, Dagur, sjá Ilermes; Hlynur; Sam-
vinnan.
Þorleijsson, Páll, sjá Árbók Þingeyinga 1959.
Þormar, A. G., sjá Símablaðið.
Þorsteinsson, Björn, sjá Saga 1960.
Þorsteinsson, Eggert G., sjá Vinnan.
Þorsteinsson, Hjálmar, sjá Borgarinn.
Þorsteinsson, Indriði G., sjá Alþýðublaðið; Sam-
vinnan.
Þorsteinsson, J. /., sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Þorsteinsson, Jóhann, sjá Ott, Estrid: Jólasveina-
ríkið.
ÞORSTEINSSON, JÓN, frá Arnarvatni (1859—
1948). Ljóð ... Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1960. 127 bls., 3 mbl. 8vo.
ÞORSTEINSSON, KRISTLEIFUR (1861—1952).
Úr byggðum Borgarfjarðar. III. Þórður Krist-
leifsson bjó til prentunar. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1960. 366 bls., 6 mbl. 8vo.
Þorsteinsson, Sigurður H., sjá íslenzk frímerki
1961.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Einar H. Kvaran. Aldarminning. Sérprentun úr
Andvara, 85. ár. Reykjavík 1960. (1), 3.—23.
bls. 8vo.
— sjá Böðvarsson, Árni: Nokkrar athuganir á rit-
hætti þjóðsagnahandrita í safni Jóns Árnason-
ar.
Þorvaldsson, Eystcinn, sjá Stúdentablað.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Einherji; Reginn.
ÞORVALDSSON, ÓLAFUR (1884—). Hreindýr á
íslandi 1771—1960. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1960. [Pr. í Hafnarfirði]. 111
bls., 19 mbl. 4to.
Þorvaldsson, Sigurður, sjá Læknaneminn.
Þorvaldsson, Skúli, sjá Verzlunarskólablaðið.
ÆGIR. Rit Fiskifélags íslands um fiskveiðar og
farmennsku. 53. árg. Ritstj.: Davíð Ólafsson.
Reykjavík 1960. 22 tbl. ((3), 404 bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 61. árg. Eig-
andi og útg.: Stórstúka íslands (I.O.G.T.) Rit-
stj.: Grímur Engilberts. Reykjavík 1960. 12 tbl.
((4), 236 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 12. árg. Útg.: Æskulýðs-
nefnd Þjóðkirkjunnar. Ritstj.: Sr. Kristján Ró-
bertsson, sr. Pétur Sigurgeirsson, sr. Sigurður
Ilaukur Guðjónsson. Akureyri 1960. 4 tbl. (32
bls. hvert). 8vo.
ÆVIMINNINGABÓK Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna. II. Reykjavík 1960. 151, (2) bls.
Fol.
Ævintýri Tom Swifts, sjá Appleton, Victor: Geim-
stöðin (6).
ÖLDIN ÁTJÁNDA. Minnisverð tíðindi 1701—
1760. Jón Helgason tók saman. Reykjavík, For-
lagið Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1960. 242
bls. 4to.
ÖRN KLÓI [duln.] íslendingur í ævintýraleit.
Saga fyrir stálpaða unglinga. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1960. 126 bls. 8vo.