Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 175
ÍSLENZK RIT 1960
175
Sigurðsson, Gísli Jóh., sjá Rafvirkjameistarinn.
Sigurðsson, Guðjón Sv., sjá Iðjublaðið'.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá Islenzk
fyndni.
tSIGURÐSSON, HALLGRÍMUR Á.] (1924—).
Sérprófin. HÁS bjó undir prentun. Þriðja út-
gáfa. Reykjavík, Bandalag íslenzkra skáta,
1960, 40 bls., 6 mbl. 8vo.
Sigurðsson, Hróðmar, sjá Vestley, Anne-Cath: Oli
Alexander.
Sigurðsson, Jajet, sjá íþróttir; Revian.
Sigurðsson, Jóhann, sjá Verkamannablaðið.
Sigurðsson, Jón, sjá Bjarnason, Böðvar: Hrafns-
eyri.
SIGURÐSSON, JÓN, Reynistað (1888—). Glaum-
bær og Byggðasafn Skagfirðinga. Ljósmynd-
irnar eru eftir Gunnar Rúnar, allar nerna nr. 6,
sem er eftir Gísla Gestsson. Grunnmynd aftan á
kápu er eftir Sigurjón Sveinsson, arkitekt.
Þjóðminjasafn Islands sá um útgáfuna. Reykja-
vík, Byggðasafn Skagfirðinga, 1960. 30, (1)
bls., 2 mbl. 8vo.
— sjá Ungmennasamband Skagafjarðar: Afmæl-
isrit.
Sigurðsson, Olafur, á Ilellulandi, sjá Jochumsson,
Matthías: Skín við sólu Skagafjörður.
Sigurðsson, Olafur, sjá Valsblaðið.
Sigurðsson, Páll, sjá Schulz, Wenche Norberg:
Magga í nýjum ævintýrum; Stevns, Gretha: Vel
af sér vikið, Sigga.
(SIGURÐSSON, PÉTUR) (1890—). Stórskáld og
brennivín. Blóðidrifnar þjóðbrautir. Ópið sem
heyrist hæst. Reykjavík 1960. 32 bls. 8vo.
— sjá Eining.
Sigurðsson, Pétur M., sjá Fréttabréf.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóia: Lestrarbók.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Þorbergsson, Jónas: Sig-
urður Sigurðsson frá Draflastöðum.
Sigurðsson, Steingrímur, sjá Muninn.
SIGURÐSSON, SVEINN (1890—). Sókn á sæ og
storð. Æviminningar Þórarins Olgeirssonar
skipstjóra. Skráðar eftir frásögn hans. Reykja-
vík, Bókastöð Eimreiðarinnar, 1960. 308 hls.
8vo.
Sigurðsson, Sœmundur, sjá Málarinn.
Sigurðsson, I>orkell, sjá Víkingur.
Sigurður Hreiðar, sjá [Hreiðarsson], Sigurður
Hreiðar.
Sigurgeirsson, Gunnlaugur, sjá Afmælisblað U.B.
K.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Æskulýðsblaðið.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Árbók landbúnaðarins
1960; Friðriksson, Theódór: Náttfari.
Sigurjónsson, tíenedikt, sjá Tímarit lögfræðinga.
Sigurjónsson, Bragi, sjá Alþýðumaðurinn.
Sigurjónsson, Eyjóljur K., sjá Lionsfréttir.
Sigurjónsson Guðmundur, sjá Blik.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Andersen, Georg: Knút-
ur; Bjarini; Nilssen, Sven Wislöff: Ungi hlé-
barðinn.
Sigurjónsson, Halldóra, sjá Temple, Laurence:
Ósýnileg vernd.
Sigurjónsson, Júlíus, sjá Læknablaðið.
SIGURJÓNSSON, SIGURGEIR (1908—). Um
líkingu milli vörumerkja og hættuna á að villst
verði á merkjum af þeini sökum. Sérprentun
úr Tímariti lögfræðinga, 2 .hefti 1959. Revkja-
vík 1960. (1), 120,—129. bls. 8vo.
Sigurmundsson, Gunnar, sjá Flug og bílar; Nýlt
s.o.s.
Sigursteindórsson, Astráður, sjá Ljósberinn.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1959. [Sigluíirði 19601. 29 bls.
8vo.
SILFURÞRÆÐIR. Sögur. Efnið völdu: Árelíus
Níelsson, Gunnar Árnason, Jón Auðuns.
Reykjavík, Bræðralag — Kristilegt félag stúd-
enta, 1960. 112 bls. 4to.
SÍMABLAÐIÐ. 45. árg. Útg.: Félag ísl. síma-
manna. Ritstj.: A. G. Þormar. Meðritstj.: Ing-
ólfur Einarsson. Reykjavík 1960. 4 tbl. (96 bls.)
4to.
Símonarson, Njáll, sjá Lionsfréttir.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSI.ANDS 1950-1960.
10 ára starf. [Reykjavík 1960]. (24) bls. 8vo.
SJÁLFSBJÖRG. 2. árg. Útg.: Landssamband fatl-
aðra. Ritstjórn: Sigursveinn D. Kristinsson, 01-
öf Ríkharðsdóttir, Gylfi Baldursson, Aðalbjörn
Gunnlaugsson, Theodór Á. Jónsson (ábm.)
Reykjavík 1960. 32 bls. 4to.
SJALJAPIN, FJODOR. Sjaljapin segir frá. Sjálfs-
ævisaga. Maja Baldvins þýddi. Akureyri, Kvökl-
vökuútgáfan, 1960. 187 bls. 8vo.
SJÁVARFÖLL VIÐ ÍSLAND árið 1961. Reykja-
vík, Islenzku sjómælingarnar, [1960]. 14 bls.
8vo.
SJÓKORT OG LEIÐSÖGURÆKUR. Skrá yfir ...