Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 98
98
ÍSLENZK RIT 1959
Jóhannesdótur, Margrét, sjá Iljúkrunarkvennablað-
ið.
JOIIANNESSEN, MATTIIÍAS (1930—). í komp-
aníi við allífið. * * * talar við Þórberg Þórðar-
son. Reykjavík, Helgafell, 12. marz 1959. 254
bls. 8vo.
— sjá Morgunblaðið; 6 1 jóðskáld.
Jóhannesson, Broddi, sjá Menntamál.
Jóhannesson, Jóhannes, sjá Einarsson, Indriði:
Greinar um menn og listir; Pennaslóðir.
JÓHANNESSON, ÓLAFUR (1913—). Lög og rétt-
ur. Þættir um íslenzka réttarskipun. Samið
hefur * * * Önnur útgáfa. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1959. LPr. í llafnarfirðij.
432 bls. 8vo.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Alþýðublað Vesturlands;
Bæjarblaðið; Lim, Janet: Seld mansali; Mé-
groz, Phyllis: Káti sjómaðurinn; Ryan, Kevin:
Smyglarahellirinn; Skaginn.
Jóhannesson, Ragnar, sjá Einherji.
Jóhannesson, Signrður, sjá Krummi.
Jóhannesson, Svanur, sjá Bókbindarinn.
Jóhannesson, Svavar, sjá Setberg.
Jóliannesson, Sœmundur G., sjá Norðurljósið.
Jóhannesson, Þorkell, sjá Andvari.
(JÓHANNSSON, FREYMÓÐUR) (1895—). Text-
ar við lög eftir Tólfta September. Reykjavík
[1959]. 32 bls. 8vo.
Jóhannsson, Gunnar, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Siglufirði.
Jóhannsson, Heimir Br., sjá Nýjar fréttir.
]óhannsson, Ingi R., sjá Skák.
Jóhannsson, Jón Á., sjá ísfirðingur.
Jóhannsson, Sigurjón, sjá Þjóðviljinn.
Jóhannsson, Snœbjörn, sjá Weyer, Edward: Frum-
stæðar þjóðir.
JOIINS, CAPTAIN W. E. Út í geiminn. Bókin
lieitir á frummálinu: To outer space. Kópavogi,
Bókaútgáfan Logi, 1959. [Pr. í Reykjavík]. 176
bls. 8vo.
JÓI OG BAUNAGRASIÐ. [Reykjavík], Bókaút-
gáfan Bangsi, [1959]. (19) bls. 8vo.
JÓLABLAÐIÐ. 25. árg. Ritstj. og ábm.: Arngr. Fr.
Bjarnason. ísafirði 1959. 24 bls. Fol.
Jólabók ísajoldar, sjá Stefánsson, Davíð, frá
Fagraskógi: Tvær greinar (2).
JÓLASVEINNINN. Stílar úr Barnaskóla Akureyr-
ar. 7. árg. Einar Helgason gerði káputeikningu.
Akureyri 1959. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
JÓLASÖGUR IIANDA BÖRNUM. Guðmundur
M. Þorláksson tók saman og þýddi. Reykjavík,
Prentsmiðja Guðm. Jóhannssonar, [1959]. 68,
(1) hls., 4 mbl. 8vo.
Jón Oskar, sjá [Asmundsson], Jón Óskar.
Jón úr Vör, sjá [Jónsson], Jón úr Vör.
Jónasdóttir, Valey, sjá Kosningablað Alþýðubanda-
lagsins í Siglufirði.
Jónasson, Bjarni P., sjá Hlynur.
Jónasson, Egill, sjá Fossum, Gunvor: Didda dýra-
læknir.
Jónasson, Finnbogi, sjá Krummi.
JÓNASSON, JAKOB (1897—). Myndin sem hvarf.
Skáldsaga. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1959. 179 bls. 8vo.
Jónasson, Jóhann L., sjá Læknaneminn.
[JÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM (1899
—). Vísur Ingu Dóru. Tíu barnaljóð eftir * * *
Teikningar gerði Gunnar Ek. Reykjavík,
Heimskringla, 1959. (24) bls. 8vo.
— sjá Mykle, Agnar: Blettirnir á vestinu mínu.
Jónasson, Jónas, sjá Vikan.
Jónasson, Matthías, sjá Erfið börn; Sólbvörf.
Jónasson, Valgeir, sjá Blik.
Jónatansdóttir, Sigrún, sjá Iljúkrunarkvennablað-
ið.
Jónatansson, Þorsteinn, sjá Verkamaðurinn.
Jónsdóttir, Gyða, sjá Skólablaðið.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893—). Geira gló-
kollur í Reykjavík. Barna- og unglingasaga.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1959. 138 bls.
8vo.
Jónsdóttir, Pálína, sjá Sólhvörf.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—). Deilt
með einum. Smásögur. Sigrún Guðjónsdóttir
gerði kápumynd og teikningar. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1959. 194, (1) bls.
8vo.
— Kalla gerir uppreisn. Saga fyrir börn og ung-
linga. Sigrún Guðjónsdóttir gerði kápumynd og
teikningar í texta. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1959. 143 bls. 8vo.
JÓNSDÓTTIR, SELMA (1917—). Byzönzk dóms-
dagsmynd í Flatatungu. [Doktorsrit]. Reykja-
vík, Almenna Bókafélagið, 1959. [Pr. í Ziirich].
91 bls.. 22 mbl. 4to.
Jónsdóttir, Unnur G., sjá Setberg.
Jónsson, Arni, sjá Atvinnudeild Iláskólans: Rit
Landbúnaðardeildar.