Vísbending - 20.12.2002, Síða 4
VÍSBENDING
Qleðileg jól á ný
Form: ABB
A
Höfundur lags og texta
Thor J.
E/Ab
Stjörnurnar skrcyta þá him - inn og torg,
skín - and - i vekja uþþ mannann - a borg og
|2.C
stund.
P
Stjörnurnar skreyta þá himinn og torg,
shínandi vekja upp mannanna borg
og glitrandi gefa, friðsœl og hlý,
gleðileg jól á ný.
(Viðlag)
(Lítið) kertaljós,
fögur jólarós
sem að lýsir lífsins tré,
leikur við barnsins lund
og lífið lofar þá gleðistund.
(Endurtekið)
Bjöllurnar klingja svo börnunum jól,
brosinu skreyta hvern einasta hól.
Þá regnbogans Ijósin grœða öll sár,
gleðileg jól í ár.
(Viðlag)
Ilmur af greni og gómsœtum mat,
gleðina leggur á risastórt fat,
í maganum syngur þá guðdómlegt lag,
gleðileg jól í dag.
(Viðlag)
4