Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1939, Page 1

Frjáls verslun - 01.05.1939, Page 1
5. TBL. X. ÁRG. 19 3 9 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR FRJALS VERZLUN r\ RANGUR frjálsrar verzlunar er æfíð sá, að aðfluifur varningur verður Ijölbreyffur, vandaður og ódýr. Pað er skammf síðan Islendingar fengu verzlunarfrelsi, og enn skemmra síðan fil varð frjáls íslenzk verzlunarsféff. Á þessu sfufta fímabili hefir sú mikla breyfing orðið á innflutningsverzluninni, að verð flestra vara í þessu af- skekkta landi, með hinar ótryggu hafnir og siglingarleiðir hefir orðið svipað og i nágrannalöndunum, og vöruskortur sjaldan i landinu. Aðalskilyrðið fyrir hagstæðri innflutningsverzlun er þekking og skilsemi. Oessi skilyrði hefir íslenzka verzlunarsféttin reynt að gera að lögmáli. Þegar innflutningshöftin voru seft, snerist þetta lögmál gjörsamlega við, þar sem áhrif sfjórnarvaldanna komusf að. Höfuðáherzlan hefir verið lögð á það að draga innflutningsverzlunina úr höndum verzlunarfróðra manna. Sér- þekking dæmd einskis nýt, en pólitísk þjónslund gerð að skilyrði. Stjórnin hefir yfirleitt gert innflytjendum að skilyrði, að þeir greiddu ekki vörurnar strax. Sjálft hefir ríkið keypt á frest, sex mánaða, tólf mánaða og átján mánaða frest. Og þegar þessir 6, 12 eða 18 mánaðir voru liðnir, var alloft enga greiðslu að fá, aðeins ný loforð. Lögmálið varð: litil þekking, lé- leg skil. Sá sem lánar vörur, verður að fá vexti af fé sínu. Pað hækkar vöruverðið. Séu skuldastaðir ótryggir, verður enn að leggja á fyrir áhættunni. Hversu mikið þessir verzlunarhættir hafa hækkað þá upphæð, sem þjóðin verður að greiða fyrir heildarinnflutninginn, verður ekki með vissu vitað. En eflaust skiptir það míljónum króna. Innflutningshöftin áttu að draga úr gjaldeyrisþörfinni, en hafa á þennan hátt aukið hana um milljónir.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.