Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1939, Síða 22

Frjáls verslun - 01.05.1939, Síða 22
máli heimfærð undir þetta hugtak; sbr. 1. nr. 10, 1928, 4. gr. 1. fl,, þar sem talað er um gjaldeyri og verðbréf, og 1. nr. 48, 1924, 3. gr., þar sem talið er nauðsynlegt að heimfæra verðbréf sérstaklega undir sama ákvæði og gjaldeyri. 7) Ef ákv. rg. nr. 115, 1937, 3. gr., 1. mgr. á að fela í sér slíkt bann, þá er það markleysa, þar sem engin stoð er fyrir því í lögunum, sbr. annars nmgr. 6. 8) Skilyrðum 1. nr. 63, 1919, um eignarrétt og af- notarétt fasteigna, yrði þá að sjálfsögðu að vera full- nægt. Þótt þetta dæmi og önnur fleiri séu valin þannig, að útlendingar láti erlenda gjaldeyrinn af hendi, má ekki af því ráða, að innlendum manni sé það óheimilt. Síðar verður sýnt fram á hið gagnstæða. 9) Sbr. t. d. 1. nr. 58, 1913, 2. gr. 10) Þá gengu 1. nr. 11, 1935 í gildi. 11) Hér að framan í II, B, 1, d. 12) í rg. nr. 7, 1935, 1. gr. 1. mgr. er sama orðatil- tækið notað og merkir þar auðsjáanlega sölu á erlend- um gjaldeyri. Og í 1. mgr. 2. gr. sömu rg. er sagt, að því aðeins sé heimilt að selja erlendan gjaldeyri, að leyfi nefndarinnar fáist. 13) Sbr. hinsvegar estlenzku gjaldeyrislögin frá 29. des. 1931, 1. gr., og austurrísku gjaldeyrislögin frá 9. jan. 1932, 2. gr. Skýring þessara laga á orðinu verzlun (Handel) er mjög svipuð. Það nær yfir kaup, sölu, skipti, veðsetningu, lántökur og lánveitingar í erlendum gjald- eyri, svo og til meðalgöngu í slíkum löggerningum. Til- vitnað samkv. Das Devisenrecht der Welt, I. Band, Ber- lín 1936. 14) Að láta verðmætin ná einungis til vara, sbr. ís- leifur Árnason: Islenzkur verzlunarréttur, bls. 25, og Jón Kristjánsson. íslenzkur kröfuréttur, bls. 10, virð- ist óheimil takmörkun á hugtakinu. Að lögum getur fleira en vörur verið andlag verzlunar. 15) Ákvæði 1. nr. 73, 1937, 1. gr., 3. mgr., sbr. rg. nr. 66, 1935, 1. gr., virðist því hafa heldur litla þýðingu. FRJÁLS VERZLUN MAÍ 1939

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.