Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1954, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.12.1954, Blaðsíða 23
þess að komast í flugsamband við Jóhannesborg í Suður-Afríku, en þangað var ferðinni heitið næst. Hafði við'komu á leiðinni í Leo- poldville í Belgiska Ivongó og var þar um páskana. Þessi belgíska ný- lenda er feikna auðug, og m. a. eru þar miklar úraníumnámur. Leopold ville er að mörgu leyti rneð nýtízku svip, og tók ég eftir því, að miklar byggingaframkvæmdir áttu sér víða stað. Ekki var unnt að selja neina skreið í Belgisku Kongó. Hvað segið þér okkur svo um Suður-A fríku? 17erzlunargaia í Leopoldville. Flugleiðin frá Leopoldville til Jóhannesborg- ar er löng, en víða á leiðinni er landslag mjög stórbrotið og útsýni stórkostlega fagurt. Að koma til Jóhannesborgar minnir mann á stór- borgir Bandaríkjanna, fagrar og stórar bygging- ar í nýtízku stíl, breið og fögur stræti iðandi af stöðugri umferð. Suður-Afríka. er auðugt land og ber margt þess ljósan vott. Suður-Afríku- menn sækja mikið sjóinn á góðum skipum bún- um fullkomnustu tækjum. Þeir eru því að mestu sjálfum sér nógir um fisk og fiskafurðir, og fisk- ur er ódýr þar í landi. Mikið veiðist af fiskteg- und, sem „hake“ nefnist á þeirra nráli, eða kol- múli eins og við myndum kalla hana. Er fiskur þessi ekki ólíkur ufsa. Ógerningur reyndist að selja íslenzkar sjávarafurðir á þessum slóðum. Já, í Jóhannesborg hitti ég reykvíska konu, dóttur Þorláks Ófeigssonar byggingameistara í Reykjavík. Er hún gift enskunr manni, Mr. Ro- bertson að nafni, en hann var í brezka hernum hér á landi í síðasta stríði, nr. a. sem fyrirliði setuliðsins við Kaldaðarnes. Hann er vé’.averk- fræðingur að menntun; er meðeigandi í nrörgunr fyrirtækjum, á kolanámur, nriklar skóglendur og þriðja hluta í búgarði, þar senr nautgripirnir eru 7000 talsius. Ég var gestur á heimili hjónanna í Jóhannesborg og naut þar óspart gestrisni þeirra. Þau hafa verið búsett þarna í 7—8 ár og virðast kunna hið bezta við sig. Hélduð hér lengra en til Suður-Afríku? „Heyrðu, hefur þú heyrt um syst- ur nrína, senr fór til Indlands? Hún giftist indverskunr prins og konr til baka senr prinsessa“. „Það finnst nrér ekki nrikið. Syst- ir mín fór til Egyptalands og giftist Egypta. Nú er hún múmía“. Hittuð hér noklcra íslendinga á þessum ferð- um yðar? Nei, Jólnrnnesborg var endastöð á þessu Afríkuferðalagi nrínu. Hélt ég þaðan fljúgandi sönru ieið til baká allt til Dakar og síðan yfir til Lissabon. Fannst mér vera stutt þaðan heinr til Islands. Tók ferðin nrig alls tvo mánuði. ns. Vcrzlunarhús í T.agn.t. VARIETY. FH.TÁPS VKHZLIIN 123

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.