Frjáls verslun - 01.08.1955, Blaðsíða 27
tímabilí, sem hér um ræðir, nær hann hæstri
tölu árið 1896, 60.413.5)
Verðmæti þessa útflutnings nam 285 þús.
kr. árið 1880, þ. e. bæð'i hrossa og sauðfjár, en
verðmæti sauðfjárms eins 554 þús. kr. árið 1890.
En þessi fjárhæð er orðin kr. 810.677 árið 1896.
III
Hinn 16. maímánaðar 1870 kemur til lleylcja-
víkur kaupfarið „John & James“, 71.25 t., með
lcol til E. Siemsens og til hestakaupa, en 22.
júnimánaðar árið eftir gufuskipið „Yarrow“,
251.97 t., með kol frá Granton (Leith) á Skot-
landi til E. Siemsens og til hrossakaupa. En Hay
nokkur hafði „í félagi með Mr. Slimon frá Leith“
árið áður (1870) keypt hross til útflutnings. Nú
(1871) koniu tveir ungir Skotar og keyptu um
70 hross á 10—12 spesíur hvert. Slimon sjálfur
kom á „Yarrow“ og fékk rakað saman um 300
hrossum. En 21. júlímánaðar kemur „Ya,rrow“
aftur með kol, en fór með 312 hross, í þriðja
sinn 15. ágústmánaðar.0)
Skipstjórinn í öll skiptin hét Coghill. —
Jolin Coffhill var skozkur maður að þjóðerni
og var skipstjóri, áður en hann kom hingað til
lands. Mjög lítið hefir á honum borið í ættlandi
hans, en hér á landi þekkti hann að kalla hvert
mannsbarn, áður en lauk, „ýmist að sjón og
reynd eða þá afspurn, — þekkti hann að vask-
leik, hreinskiptni og drengskap“.7) Hann kemur
í upphafi við hrossaútflutning, en síðar eink-
um sauðfjársölu íslendinga til Bretlands um
fjórðung aldar. Á hann því veigamikinn þátt í
viðskiptum Islendinga og Breta.
IV
Þeir Daníel Daníelsson, dyravörður í stjórn-
arráðinu, og Thor Jensen skýra báðir frá dvöl
og athöfnum Coghills, „hins góðkunna sa.uða-
kaupmanns“, hér á landi, einkum þó viðskipt-
um hans í Húnavatnssýslu. Auk þess skýrir Thor
Jensen fyrst frá „harða vorinu“ 1882, en getur
svo Coghills og persónueinkenna hans sem
Daníel. Nokkuð er minnzt á Coghill í frásögn
Jóns L. Hanssonar af hvalrekanum á Ánastöð-
um í sömu sýslu vorið 1882. (Lesbók Mbl.,
XIV. árg.).
Víðar getur Coghills eitthvað.
-----o----
Þeir Slimon og Coghill, sem var erindreki
hans, ferðuðust um landið og héldu fjármark-
aði. Árið 1882 keypti Coghill t. a. m. yfir 2Ö
þúsund fjár á Norður- og Vesturlandi. „Þegar
mikið markaðsfé barst til Cogliills á einn stað,
lét hann oft flokka leð eftir aldri í réttir eða
stíur. Gekk liann síðan um stíurnar og greip
ofan í spjaldhrygginn á kind og kind, leit yfir
safnið og gerði síðan ákveðið tilboð í hópinn“.8)
Hafi verið örðugt að fá það verð hækkað. En
Coghill borgaði út í hönd með ensku gulli og
silíri. Reiddi hann gull- og silfurpeninga í járn-
koffortum, og heyrðist skröltið í þeim langar
leiðir, þegar hann rak hesta í loftinu. Kvað
margur bóndinn liafa átt meir en vettlingstotu
af gulli eftir nokkrar ferðir Coghills og Slimons
um landið, — „og það mátti segja, að varla
sæist önnur rnynt í uiníerð um þær rnundir en
gull. Sauðfé greiddu þeir ágætlega, en tiltölu-
lega minna fyrir hesta . . .“.9) Jón L. Hansson
segir, að Coghill hafi um haustið 1882 gefið 20
kr. fyrir sauði, en 12—14 kr. fyrir veturgamalt
og lambgotur. En Thor Jensen kveður hann hafa
gefið „á þessum árum“ (unr 1882) 16—18 kr.
íyrir fullorðna sauði, „þolanlegt verð“, en „eng-
in höfðingsborgun, þegar féð lagði sig á 50—60
pund“.10) Sanrkvæmt landshagsskýrslum er
verðið á hverri sauðkind árin 1880—1882 incl.
10—20 kr., hæsta verðið 1882 er kr. 17.16.11)
Coghill var fjölmennur, þegar hann fór unr
sveitir á haustin. Þurfti hann víð'a að korna á
skömmum tírna og „reið rnanna harðast, en
hafði einatt nrarga hesta til reiðar og skipti oft
um hesta; að öðrurn kosti hefði hann sprengt
þá“.ia) Fylgdarmaður hans fyrir norðan, aðal-
aðstoðarmaður og umboðsmaður, var Pétur
Kristófersson, bóndi á Stóru-Borg. Hafði hamr
verið í Skotlandi og talaði því ensku. En sunn-
anlands voru Coghill til aðstoðar við hrossa- og
sauðfjárkaup þeir Guðmundur Þórðarson frá
Hól og synir hans, t. a. nr. Jóharrn. Eignaðist
Coghill rnarga góðkunningja hér á landi og skulu
nefndir til viðbótar þeir Andrés á Hvítárvöllum
og Þórður á Leirá. Thor Jensen segist hafa séð
hann oft, meðan hann var á Borðeyri, enda
gisti Coghill ævinlega hjá Daníel á Þórodds-
stöðunr, þegar hann fór unr Hrútafjörð, og var
þar oft langvistum.
V
Fjárkaupmaðurinn Coghill var „hvarvetna
a.ufúsugestur“. Geta nrá nærri, 'hvort bændur
hafi ekki orðið upprifnir af konru hans og við-
FRJÁLS VERZLUN
139