Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1962, Page 22

Frjáls verslun - 01.08.1962, Page 22
SEÐ AUSTUR YFIR AKUREYRI - ODDEYRI OG POLLINN 1 þessu hefti Frjálsrar verzlunar er brugðið upp myndum af ýmsum þáttum bæjarlífs Akureyrar, höfuðstaðar Norðurlands. Rifjuð er upp saga bæjarins í aðalatriðum frá því að hann hlaut kaupstaðarréttindi, stiklað á stóru, eins og gefur að skilja, ritað um ýmis menningarmál og þar fram eftir götunum, og nokkuð birt af myndum. Þær eru þó flestar gamlar, og þótt flestir hafi vafalaust gaman af að sjá þær og rifja jafnvel upp liðría daga, verða Akur- eyri ekki gerð fullkomin skil, ef ekki er birt mynd af bænum, eins og hann er í dag. ITér er því mynd af merkum hluta bæjarins frá góðum sjónarhóli. Litið er yfir nokkurn hluta Oddeyrar og Pollinn, sem svo margar minningar úr sögu bæjarins eru við tengdar.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.