Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 26
26 FRJALS VERZLUN frá árinu 1968, mundi þurfa að byggja um 1600 íbúðir þeirra vegna á árunum 1969—1974 og um 1800 á árunum 1975—1980. Sé hins vegar gert ráð fyrir því, að þeim einhleypingum fjölgi, sem hafa vilja umráð yfir íbúð, hækka þessar tölur. Sé gert ráð fyrir, að hlutfall einhleypinga með íbúð hækki um 1% á ári á öllu tímabilinu, yrði að ljúka smíði 2300 íbúða til viðbótar á fyrra tímabilinu, og um 2900 íbúða á síðara tíma- bilinu. Yrði þá hlutfall ein- hleypinga með íbúð komið upp í 43,7% árið 1980. Með því að taka þennan seinni kost sem hámark, verður að telja, að allvel sé séð fyrir óvissu í þess- um hugmyndum. ÍBÚÐIR TEKNAR ÚR NOTKUN Samkvæmt reynzlu áranna 1950—-1960 eru um 0,6% íbúða árlega teknar úr notkun af ýmsum ástæðum. Því miður eru engar nýrri tölur fyrirliggj- andi. Þar sem meginstofn íbúð- arhúsnæðis er nú tiltölulega nýr, verður að telja, að ekki sé vanáætlað, ef reiknað er með þessu hlutfalli í framtíðinni. Yrði þá að gera ráð fyrir að 1900 íbúðir yrðu teknar úr notkun á fyrra tímabilinu og um 2300 á því síðara. ÞÖRF FYRIR NÝJAR ÍBÚÐIR FRAM TIL 1980 f HEILD Séu ofangreindar niðurstöð- ur teknar saman, kemur í Ijós, að þörfina fyrir nýjar íbúðir megi í heild áætla eftirfarandi: ÁLAFOSS KYNNIR ULLARGÓLFTEPPI OG ULLARMERKIÐ Þetta er merki fyrir hreina, nýja ull.Við framleiðum eingöngu gólfteppi úr ull.ý-i-íMÉ Meira að segja úr íslenzkri ull. . C.V Og fulltrúar The International Wool Sekretariat hafa komið til okkar í verksmiðjuna. Rannsakað ullina. Rannsakað teppin og heimilað okkur að merkja gólfteppin hinu alþjóðlega gæðamerki, Ullarmerkinu: Eftirlíkingar eru margar. Þær heita ýmsum, fínum erlenduin nöfnum, en hafa eitt íslenzkt samheiti: gerviefni. Engin framleiðandi kallar þau ull. Ekki einu sinni ullarlíki. Það yrði aldrei þolað. Ull vex ekki á efnarannsóknarstofum. Hún vex á sauðkindinni. g||||& Kaupið örugga gæðavöru. Kaupið Álafoss gólfteppi! ÁLAFOSS ÞINGHOLTSSTRÆTI 2. REYKJAVIK, SlM113404 umboðsmenn um allt land
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.