Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.1970, Blaðsíða 31
FRJÁLS VERZLUNT 31 lífeyrissjóðanna væri í sam- ræmi við hina almennu stefnu í efnahags- og peningamálum á hverjum tíma. f því tilviki mætti til dæmis hafa áhrif á út- lánagetu sjóðanna með því að skylda þá til að kaupa vaxta- bréf til tiltölulega skamms tíma og þá aðeins á miklum þenslutímum, þegar æskilegt þykir að draga úr fjárfestingar- starfsemi eða beina henni í aðra farvegi af einhverjum ástæðum. Æskilegasta leiðin. Ljóst er, að húsnæðismála stjórn mun þurfa verulega auk- ið fjármagn á næstunni, ef ætl- unin er að láta hana starfa með sama hætti og verið hefur. En þá skiptir mestu máli að fjár- öflunin til húsnæðismálakeríis- ins byggist á nýjum sparnaði, helzt frjálsum sparnaði, og að því þarf að stefna. Erlendis er ein aðalfjáröflunarleið veðlána- stofnananna sala vaxtabréfa. Þessi leið hefur nú um margra ára skeið reynzt gagnslítil hér á landi. En er ekki líklegt að það ástand geti breytzt á næstu ár- um? Ef ráðstöfunarfé lífeyris- sjóðanna vex eins gífurlega og reiknað er með, er mjög líklegt að þeir hafi talsvert fé aflögu umfram það sem lána þarf til sjóðfélaganna til húsbygginga. Er ekki líklegt að sjóðirnir myndu af frjálsum vilja festa slíkt fé í bankavaxtabréfum, sem boðin væru með sæmilega hagstæðum kjörum, einkum þó ef kaupþing væri starfrækt og möguleiki á að selja bréfin áð- ur en að útdrætti þeirra kæmi, ef sjóðurinn þarf á fjármagninu að halda? Á því er vissulega mikill munur hvort sjóðirnir eru skyldaðir með einhliða lagaboði til að verja ákveðnum hluta ráðstöfunarfjár til vaxta- bréfakaupa, eða hvort þeir eru hvattir til þess með óbeinum aðgerðum. Önnur hlið á þessu máli er sú, að nú verða langflestir lands- menn aðilar að lífeyrissjóðum og munu eiga aðgang að veru- lega háum lánum frá þeim. Er ekki hugsanlegt, að lífeyris- sjóðirnir geti á næstu árum leyst húsnæðismálastjórnar- kerfið af hólmi að meira eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.