Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 33
FRJÁLS VERZLUNÍ 33 minna leyti? Eftir fá ár munu upp undir 10% af þjóðartekj- unum renna í lífeyrissjóðina. Þetta er upphæð, sem mun nema þúsundum milljóna króna á ári eftir nokkur ár. Auk þess munu sjóðirnir hafa veru- legar og vaxandi vaxtatekjur. Lífeyrisgreiðslur þeirra verða tiltölulega lágar framan af, þannig að ráðsöfunarfé þeirra verður mjög mikið. Er ekki eðlilegt að gera ráð fyrir, að lífeyrissjóðirnir verði stærsti aðilinn á húsnæðislánamarkað- inum, en húsnæðismálastjórn hverfi að miklu leyti úr mynd- inni? Hlutverk hennar gæti orð- ið að fjármagna bygginar á leiguhúsnæði á vegum sveitar- félaga fyrir efnalítið fólk og aðra þá, sem ekki kjósa að búa í eigin húsnæði. Ennfremur að veita fyrirtækjum og bygg- ingameisturum lán til bygginga íbúðarhúsa áður en íbúðirnar eru seldar en slík lánastarfsemi er grundvallarskilyrði fyrir því að um hagkvæma framleiðslu á íbúðarhúsnæði geti verið að ræða. Af einhverjum ástæðum hefur byggingariðnaðurinn orð- ið alger hornreka að því er varðar reksturslánafyrir- greiðslu, og hefur það staðið honum mjög fyrir þrifum og oft komið í veg fyrir að unnt væri að leita ódýrustu og hagkvæm- ustu leiðanna við íbúðarhúsa- byggingar. Þetta þarf að breyt- ast, ef gera á byggingastarfsem- ina að nútímaiðnaði. Fyrir þá, sem ekki væru fé- lagar í lífeyrissjóðum, eins og t. d. atvinnurekendur og ein- yrkja, mætti koma á fót eins konar „frjálsu skyldusparnaðar- kerfi“ við banka og sparisjóði, þannig að menn gætu öðlast rétt til fasteignaláns hjá þessum lánastofnunum, eftir að hafa sparað ákveðna lágmarksupp- hæð eftir fyrirfram ákveðnu kerfi. Slíkt fyrirkomulag er mjög algengt erlendis og gegn- ir veigamiklu hlutvehki á fast- eignalánamarkaðinum. Ljóst er að fasteignalána- markaðurinn mun eflast veru- lega á næstu árum. Allt hús- næðismálakerfið þarfnast end- urskoðunar og draga þarf úr beinum ríkisafskiptum en þess í stað að hafa þau áhrif, sem nauðsynleg kunna að reynast, á fjárráðstafanir og lánastefnu lífeyrissjóða, banka og spari- sjóða með óbeinum aðgerðum. 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.