Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.04.1970, Qupperneq 51
FRJALS VERZLUNT 43 BYGGINGA- RANNSÓKNIR Grein eftir Harald Ásgeirsson verkfrœðing, forstjóra Rann- sóknastofnunar byggingaiðnaðarins, um verkefni stofnunarinnar og ransóknaþörf. Inngangur. Upphaf allra framkvæmda er hugmyndir. Framkvæmdirn- ar sjálfar eru mælikvarði á það hversu góðar og vel útfærðar hugmyndirnar hafa verið. Hug- myndir eru alltaf misskýrar og jafnvel hjá þeim snjöllustu verða þær að fá tóm til þess að þróast í það form, sem hentug- ast er. Þróunin er margvísleg og maðurinn býr yfir fjöl- breyttri tækni við að koma þersum hugmyndum á fram- færi við aðra bæði í máli og myndum. í rauninni er hugar- orkan mesta orkulind hverrar þjóðar. Aflvakinn, sem leysir úr læðingi oft duldar náttúru- auðiindir. Snar þáttur í þróun allra iiugmynda er gjarnan upp- lýsingaleit, þ. e. rannsóknir á möguleikum og eiginleikum, sem eru undirstaða að hag- kvæmni hugmyndanna. Markmið byggingarannsókna er að leiða í ljós sannindi, ann- ars vegar um hagkvæmar leið- ir til þess að byggja vönduð og ódýr mannvirki og hins vegar að tryggja það að þau verði sem varanlegust og eftirsóknar- verðust eign hvers byggðarlags. Rannsóknirnar sjálfar eru öfl- ugt tæki við að leiða í ljós þessi sannindi. Þeim má líkja við rat- sjá, þær eru leiðarvísir bygg- ingariðnaðarins í hverju landi. Oft er hægt að meta gildi hug- myndar og má t. d. nota eftir- farandi einfalda líkingu G = Á • L pj þar sem: G taknar gildi hugmyndar, Á eygðan ágóða, L iíkur fyrir árangri og R rann- sóknakostnað. Gildið í líking- unni er aðeins talnasttuðull og ljóst að því stærra sem það er, því meiri ástæða er til að leggja rækt við hugmyndina. Þessa einföldu líkingu má t. d. nota til þess að kanna hagn- aðarvonina, sem tengd er því að reka byggingarannsóknir í landinu og þá hversu mikla starfsemi. Ef gert er ráð fyrir að eðlileg fjármunafesting í byggingar- iðnaði landsmanna sé 5 milljarð- ar króna og að ágóðavonin af rannsóknum fyrir þennan iðn- að t. d. í hugsaðri lækkun byggingarkostnaðar, sem næmi 10%, og að líkurnar fyrir ár- angri séu aðeins 50% og að gild- istala sé valin 10, þá fæct R -= Á • L __ 500 millj. • 0.50 G 10 25 millj. króna. Segja má með réttu, að þessi framsetning sé laus í reipunum og að of mörg „ef“ séu í forsendunum og gætu raunar verið fleiri. Áhrif rann- sóknanna eru tiltölulega varan- leg og þess vegna mætti ætla að jafnvel tvöfeldi eða jafnvel margfeldi af þessari tölu gæti verið hagkvæm fjárfesting í byggingarannsóknum fyrir um- svifamikinn byggingariðnað. Skilgreiningar af þessu tagi og margvíslegar aðrar sannamr fyrir því að fjárfesting í rann- sóknum sé arðbær hafa orðið til þess að á undanförnum ára- tugum hafa framlög til rann- sókna víðast margfaldast, og' nu er orðið algengt að 3—5% af framleiðslukostnaði sé lagt í rannsóknir. Hitt er svo jafnljóst að ekki er nægjanlegt að auka fjár- magn til rannsóknanna. Algjör forsenda fyrir árangri af rann- sóknum er að rannsóknakraft- arnir séu starfi sínu vaxnir, að Hús Ra,nnsóknastofnunar byggingariðnaðarins á Keldnaholti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.