Frjáls verslun - 01.10.1970, Síða 9
FRJÁL5 VERZLUN
7
ÓDÝRASTA
Addo-X rafknúna reiknivélin,
model 154, er einkar hentug
fyrir minni fyrirtæki og ein-
sfaklinga. Falieg og sferk vél.
Ársábyrgð og eigin viðgerðar-
þjónusfa. Kynnið yður þessa
vél áður en þér festið kaup
annarssfaðar.
munid
MAGNUS KJAF^AN
-HAFNARSTRÆTI 5 SÍHI24140-
EFNI í ÞESSU BL/VÐI
Bls.
Efnahagsmál
Lesendabréf
8 UM ÞJÓÐARBOSKAPINN, niðurlag
greinar eftir Pétur Eiríksson hagfrœð-
ing um „þjóðartekjur".
10 ORÐ I BELG.
ÓstaSfestar 12 Á FLAKKI.
fregnir
LandbúnaSur 14 RANNSÓKNIR Á ULL OG GÆRUM,
RÆKTUN HREINNA OG AFBRIGÐI-
LEGRA LITA, grein eftir dr. Stefán
Aðalsteinsson, deildarstjóra hjá Rann-
sóknarstofnun landbúnaðarins, með
formála blaðsins.
Verzlun og
þjónusta
Tryggingar
Kaupstaðir
20 VÖRUHNUPL HEFUR NUMIÐ ALLT
AÐ 3% AF VELTU KJÖRBÚÐANNA.
22 „ER ÞAÐ EKKI EINKENNILEGT, AÐ
EFTIR ÞVÍ SEM TRYGGINGAFÉLÖG-
IN TAPA MEIRA, BORGA ÞAU
HÆRRA AÐSTÖÐUGJALD". Baldvin
Einarsson, forstjóri Almennra trygg-
inga hf., um félagið og tryggingamál.
26 HAFNARFJÖRÐUR AÐ VERÐA
STÆRSTI KAUPSTAÐURINN.
Á markaðnum 30 NYjAR BIFREIÐAR.
Á VERÐI DAG OG NÓTT
HVERSKONAR
ÖRYGGI YOAR ER SÉRGREIN OKKAR
ÞJÓFABJÖLLUÞJÓNUSTAN
simi: 26430 VARI
GARÐASTRŒTI 2
Innlendar fréttir 40 ÚR YMSUM ÁTTUM.
Erlendar fréttir 43 ÚR ÖLLUM ÁLFUM.
Að utan 46 SVlAR FÁ KULDALEGAR VIÐTÖKUR
HJA EBE.
Gamanmál 48 OKKAR A MILLI SAGT.
Frá ritstjóm 50 STÖÐNUNARHÆTTAN ER YFIRVOF-
ANDI.
MERKUR ÁFANGI I VERZLUNAR-
SÖGUNNI.
Forsíðumyndin er af stjórnendum og aðalstöðvum Almennra
trygginga hf. í tilefni af viðtali við Baldvin Einarsson forstjóra.