Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Page 35

Frjáls verslun - 01.10.1970, Page 35
FRJALS VERZLUN 33 SCANIA VABIS: Scania LS- 85 er ein tegund vörubíla frá SCANIA VABIS, á þi”em öxl- um og með mikla burðargetu og sæti fyrir þrjá, 173 eða 215 (forþjöppu) hestafla díselvél og 10 ganghröðum. Hann kostar frá um 1220 þús. kr. SCANIA VABIS-umboðið, ísarn hf., býður eins og áður rnargar tegundir af vörubíl- um og fólksflutningabílum, en merkið er löngu þekkt hér. VERZLANIR UM LAND ALLT, KAUPMENN, VERZLUNARSTJÖRAR! • Pakkið í skrautpappír fyrir jólin, það eykur á ánægjuleg viðskipli. • Við höfum jóla- og skrautpappírinn ó lager, pantið strax. HEILDVERZLUN V. H. VILHJÁLMSSONAR, Bergstaðastræti 13b, Reykjavík. Símar 18418 og 16160. ÚTGERÐ - FISKVERKUN HRAÐFRYSTIHÚS - VERZLUN • Rekum hvers konar fiskverkun og fiskvinnslu, svo og síldarsöltun. • Leigjum veiðiskipum viðlegupláss, svo og íhúð, heitinga- og aðgerðar- pláss. Veitum margs konar þjónustu. • Höl'um uniboð fyrir Olíufélagið Skeljung hf. og Sjóvátryggingarfélag Islands lif. MIÐNES HF. Sandgerði Símar 92-7403 (skrifst.), 92-7405 (fiskverkmi) og 92-7418 (hraðfrystihús).

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.