Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.05.1971, Qupperneq 57
57 FRJÁLS VERZLUN NR. 5 1971 Menntun Offramfieiðsla á menntamönnum Víða um heim hefur orðið vart offramleiðslu á mennta- mönnum. Það hefur verið al- menn trú, að enginn einstakur hlutur sé þjóð eins mikilvæg- ur eins og að hafa nóg af mennt- uðu íólki, sérstaklega í þróun- arlöndunum. Víða hefur farið svo, að menntamenn hafa orðið allt of margir á vissum sviðum og þjóðíélagið ekki haft rúm fyrir þá. Til dæmis eru um 50 þúsund atvinnuiausir verk- fræðingar í Indlandi, landi sem vissufega þarínast verkiegra framkvæmda. í Bandarikjunum, hefur þessi þróun tekið þá stefnu, að of- framleiðsla er á kennurum og mönnum með doktorsgráðu í visindafögum. Orsök þessa er að nokkru leiti sá mikli áróður fyrir vísindamenntun, sem hófst í Bandarikjunum eftir fyrstu geimskot Russa fyrir 14 árum. Þá drógu margir þá á- lyktun, að tæknimenntun í Bandaríkjunum heiði dregizt aítur úr Rússum, og væri því um að kenna, að Rússar voru fyrstir út í geiminn. Aukningin á útskrifuðum doktorum hefur verið gífurleg og sjáanlegt að hún muni halda áfram. Á árunum 1960-64 voru útskrifaðir 59.300 doktorar í Bandaríkjunum, 1965-69 voru þeir 104.500 eða nálægt helm- ingi fleiri. Talið er að þeir verði 157.600 á árunum 1970-74 og að þeir verði um 204 þúsund á árunum 1975-79. Hér á landi hefur orðið of- framleiðsla á vissum sviðum menntunar. Nú eru t.d. til mun fleiri barnakennarar en geta fengið vinnu. Offramleiðsla hef- ur lengi verið á lögfræðingum, með þeim árangri að lögfræði- menntun hefur verið talin full- gild til næstum hvers sem er. Nú eru um 120 manns í hinni nýju þjóðfélagsfræðideild Há- skóla Islands, þar af nærri 'hundrað á fyrsta ári. Þó að ein- hverjir falli úr virðist auðsætt að ekki fái þeir allir vinnu á sínu sviði, ekki sízt þar sem deildin kennir ekki félagsráð- gjöfum (social workers), sem mikil þörf er þó fyrir. Þá má GREINAR OG VIÐTÖL Alifuglabúið FJÖREGG Selur Lifandi hænuunga á mismunandi aldri Kjötkfuklinga Grillkjúklinga Alihænsn Hótelkjúklinga Kjúklingabringur Kjúklingalæri ______Egg fjR" ALIFUGLABÚIÐ FJÖREGG argus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.