Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 35

Frjáls verslun - 01.06.1971, Page 35
FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 AGNAR BREIÐFJÖRÐ BLIKKSMÍÐAMEISTARI UM BYGGING ARTÆKNI Erum of íhalds- samir á úreltar aðferðir, tíiria- frekar og dýrar Agnar Breiðfjörð blikksmíða- meistari, sem á Blikksmiðju Breiðfjörðs hf., tók því vel að svara nokkrum spurningum í sambandi við byggingatækni og fleira. Er byggingatækni nægilega sinnt hér á landi? Nei, ekki nægilega. að mínu viti. Of margir sjálfstæðir byggingameistarar miða inn- kaup sín til byggingafram- kvæmda aðeins við eitt hús. Að vísu hafa verið stofnuð byggingafélög á seinustu árum, sem byggja mörg hús og er það vel, þar sem mun betri aðstaða myndast til viðmiðunar við innkaup á hjálpartækjum til notkunar í mörg skipti. Einnig hefur verið unnið að stöðlun í byggingariðnaði og hafin fram- leiðsla á stöðluðum húshlutum, sem lækkað hafa bygginga- kostnað. Auðsætt er að í rétta átt stefnir en við höfum verið og erum ennþá alltof íhalds- samir á úreltar aðferðir, dýr- ar og tímafrekar, svo betur má Framhald á bls. 44. GREINAR OG VIÐTÖL HAUKUR PÉTURSSON BYG GINGAMEISTARI UM B Y GGING ARIÐN AÐINN Eg myndi reka hyggingariðn- aðinn öðruvísi með nóg fjár- magn Er íslenzkur byggingariðnað- ur samkeppnishæfur á alþjóð- legan mælikvarða? Til þess að fá svar við þeirri spurningu snérum við okkur til Hauks Péturssonar bygginga- meistara. Haukur sagði að hann teldi að íslenzkur byggingariðn- aður væri fyllilega sambærileg ur við það sem gerðist erlend- is og hefði verið það síðastliðna áratugi. Hvernig myndir þú reka byggingariðnaðinn. ef þú hefð- ir ákvörðunarvald? Ég myndi ekki gera miklar breytingar frá því sem nú er í húsagerð. Hins vegar myndi ég vissulega reka byggingariðnað- inn öðru vísi en gert er ef ég hefði nægilegt fjármagn. Með nægilegu fjármagni mætti hagræða ýmsu til lækkunar, til dæmis í sambandi ^við vöru- kaup og vinnu. Ég myndi kaupa inn í stærri einingum og semja við innlenda aðila um smíði í stórum stíl. Ég veit af innlendum aðilum, sem hafa Framhald á bls. 45. 35 AÐALSTEINN JÓHANNSSON TÆKNIFRÆÐINGUR UM B YGGIN G AVÖRUVERZLUN Byggingavöru- úrvaSiö er á heimsmæli- kvarða, við kaupum vandað Til þess að fá svar við nokkrum spurningum í sam- bandi við kaup á byggingavör- um snérum við okkur til Aðal- steins Jóhannssonar tæknifræð- ing, sem rekur fyrirtækið A. Jóhannsson og Smith hf. Hvaðan kaupa íslendingar mest af byggingarefni og vör- um? Við kaupum mikið af vörum frá Englandi, Þýzkalandi og Danmörku en frá Austur- Evrópu og Finnlandi fáum við mikið af timbri. Fyrirtæki mitt, sem verzlar með hreinlætis- tæki, pípur. hitatæki, krana og blöndunartæki verzlar mest við þrjú fyrst nefndu löndin og auk þess við Holland. Er úrval hér á alþjóðlegan maelikvarða? Ég tel að úrvalið hér á ís- landi sé fyllilega á heimsmæli- kvarða. Á tímabili voru erfið- leikar á að kaupa bygginga- vörur til landsins og þær vörur sem fengust voru lélegar. Var þetta á meðan viðskiptin Framhald á bls. 45.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.