Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Síða 46

Frjáls verslun - 01.06.1971, Síða 46
46 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 RliTLAND byggingarvörur Undirburður, 4 tegundir. Sökklamálninig. Þakmálning. Þakkítti. Fáanlegt hjá öllum sérverzlunum og kaupfélögum. Byggingarefni hf. Sími 17373 Húsbyggjendur og verktakar Höfum á lager stálbifa til smíði og uppsetningar stálgrinda- og stálgrindahúsa. BORGARSMIÐJAN HF. Borgarholtsbrau 86, Kópavogi. - Sími 41965 BRAUÐBORG BÝÐUR • SMURT BRAUÐ OG SÍLDARRÉTTI. • HEITAR SÚPUR OG TARTALETTUR BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 112, REYKJAVÍK. SÍMAR 18680 OG 16513. sem heppilegur aðili til þess að reka slíka þjónustu sem þessa. Mitt fyrirtæki hefur lagt á- herzlu á það að hafa á boð- stólnum handhæga bæklinga fyrir þá, sem eru að kynna sér þær vörur sem eru á boðstól- um og það sama gera margar aðrar byggingavöruverzlanir. Þrátt fyrir það er brýn nauð- syn á að koma á fót samræmdri þjónustu fyrir viðskiptavinina til þess að spara þeim hlaupin milli verzlana. Eru einhverjar skemmtileg- ar nýjungar á ferðinni í bygg- ingavörum? Margt nýtt hefur komið á markaðinn af hreinlætistækj- um. Má þar t. d. nefna setskál- ar, sérstaklega ætlaðar fyrir konur og ýmis konar hreinlæt- issamstæður, sem komið er fyr- ir á vegg. Ný blöndunartæki eru einnig komin á markaðinn með sérstökum hitastilli þann- ig að vatnið sem kemur úr krananum er með þeim hita sem hver og einn óskar sér. Er þetta sérstaklega hentugt þar sem börn eru á heimilum. Get- ur hitastillirinn komið í veg fyrir að þau geti komizt 1 sjóð- andi heitt vatn. Þá má til gam- ans minnast á krana með gull- húð, sem ýmsum þykir áreið- anlega mikið til koma. Síðast en ekki sízt langar mig að minnast á þá nýjung, er ég tel hvað merkilegasta, en það eru plastleiðslur sem komnar eru á markaðinn. Plastleiðslur þessar þola allt að suðuhita og frost og hafa byggingaryfirvöld hér samþykkt ákveðnar gerðir af plastleiðslum þessum til notk- unnar hér á landi. Léttleiki þessara plaströra gerir það að verkum að miög auðvelt er að vinna með beim og auk þess eru þau endinsarbetri en þau. sem hingað til hafa verið not- uð K'-istinn Auðnnsson pínu- iagningameistari hnfur í bión- ustu sinni sérþiálfað starfslið til bess að annast lagnir með pluít'-nrmn bpssnm. pf i»T TT,/» rjNTMr; a M Frambald af Rls. 36 rrinro ár með géfium árangri. Ef beir mhouloiVar sVnnuðust að b!»crt vrði að framlpiða nið- urfalls og frárpnnslislagnir hér hpima með beim eiginieiVum, sem iöggilt rör hafa, mvndum við fagna því. Snurningunni um hvort ekki sé hægt að nota plastið í rör innanhnss verð ég að svara neitandi. Það er ekki hægt að setja plastið saman

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.