Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.06.1971, Blaðsíða 46
46 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 RliTLAND byggingarvörur Undirburður, 4 tegundir. Sökklamálninig. Þakmálning. Þakkítti. Fáanlegt hjá öllum sérverzlunum og kaupfélögum. Byggingarefni hf. Sími 17373 Húsbyggjendur og verktakar Höfum á lager stálbifa til smíði og uppsetningar stálgrinda- og stálgrindahúsa. BORGARSMIÐJAN HF. Borgarholtsbrau 86, Kópavogi. - Sími 41965 BRAUÐBORG BÝÐUR • SMURT BRAUÐ OG SÍLDARRÉTTI. • HEITAR SÚPUR OG TARTALETTUR BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 112, REYKJAVÍK. SÍMAR 18680 OG 16513. sem heppilegur aðili til þess að reka slíka þjónustu sem þessa. Mitt fyrirtæki hefur lagt á- herzlu á það að hafa á boð- stólnum handhæga bæklinga fyrir þá, sem eru að kynna sér þær vörur sem eru á boðstól- um og það sama gera margar aðrar byggingavöruverzlanir. Þrátt fyrir það er brýn nauð- syn á að koma á fót samræmdri þjónustu fyrir viðskiptavinina til þess að spara þeim hlaupin milli verzlana. Eru einhverjar skemmtileg- ar nýjungar á ferðinni í bygg- ingavörum? Margt nýtt hefur komið á markaðinn af hreinlætistækj- um. Má þar t. d. nefna setskál- ar, sérstaklega ætlaðar fyrir konur og ýmis konar hreinlæt- issamstæður, sem komið er fyr- ir á vegg. Ný blöndunartæki eru einnig komin á markaðinn með sérstökum hitastilli þann- ig að vatnið sem kemur úr krananum er með þeim hita sem hver og einn óskar sér. Er þetta sérstaklega hentugt þar sem börn eru á heimilum. Get- ur hitastillirinn komið í veg fyrir að þau geti komizt 1 sjóð- andi heitt vatn. Þá má til gam- ans minnast á krana með gull- húð, sem ýmsum þykir áreið- anlega mikið til koma. Síðast en ekki sízt langar mig að minnast á þá nýjung, er ég tel hvað merkilegasta, en það eru plastleiðslur sem komnar eru á markaðinn. Plastleiðslur þessar þola allt að suðuhita og frost og hafa byggingaryfirvöld hér samþykkt ákveðnar gerðir af plastleiðslum þessum til notk- unnar hér á landi. Léttleiki þessara plaströra gerir það að verkum að miög auðvelt er að vinna með beim og auk þess eru þau endinsarbetri en þau. sem hingað til hafa verið not- uð K'-istinn Auðnnsson pínu- iagningameistari hnfur í bión- ustu sinni sérþiálfað starfslið til bess að annast lagnir með pluít'-nrmn bpssnm. pf i»T TT,/» rjNTMr; a M Frambald af Rls. 36 rrinro ár með géfium árangri. Ef beir mhouloiVar sVnnuðust að b!»crt vrði að framlpiða nið- urfalls og frárpnnslislagnir hér hpima með beim eiginieiVum, sem iöggilt rör hafa, mvndum við fagna því. Snurningunni um hvort ekki sé hægt að nota plastið í rör innanhnss verð ég að svara neitandi. Það er ekki hægt að setja plastið saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.