Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1971, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.06.1971, Qupperneq 62
62 GREINAR OG VIÐTÖL FRJÁLS VERZLUN NR. 6 1971 Þessar frabæru eld- varnarhurðir eru smíB- aSar eftir sænskri fyrir- mynd og eru eins vandaðar að efni og fæknilegri gerð og þekking framast leyfir. Eldvarnarhurðirnar eru sjálfsagðar fyrir miðstöðvarklefa, skjala skápa, herbergi sem geymd eru i verðmæti og skjöl, milli ganga í stórhýsum, sjúkrahús- um og samkomuhúsum þar sem björgun mannslífa getur oltíð á slíkri vörn gegn útbreiðslu elds. Eldvarnarhurðir GLÓFAXA eru viður- kenndar af Eldvarnar- eftirliti ríkisins. Glófaxi hf Ármúla 24. Síml 34236 íþróttarinnar sem líkamsrækt- ar. Páll: Golfið er ekki erfið eða þreytandi íþrótt, og það er engin haetta á að menn of- reyni sig þótt þeir séu ekki í góðri þjálfun. Menn geta spil- að það meðan þeir geta gengið. Ég er sannfærður um að fyrir innisetumenn er varla hægt að fá hollari hreyfingu, sem jafn- framt er eins skemmtileg og golfið er. Ef t. d. eru spilaðar 18 holur, gengur maður um sjö kílómetra, á mjúku grasi í hreinu og tæru lofti. Menn geta spilað með þeim hraða sem hæfir þeim, og eiga því ekki á hættu að ofþreyta sig. FV:En hvernig er með kostn- að, er þetta ekki ríkra manna íþrótt? Jóhann: Langt frá því. Það er óhjákvæmilega dýrara með- an verið er að koma upp að- stöðu, en það er reynt að stilla anda er t. d. óþarfi að kaupa nema hálft „sett“ til að byrja með. Það kostar 6-8 þúsund krónur, og það er oft hægt að fá það mun ódýrara, ef keypt er notað og það er alltaf eitt- hvað atf notuðum kylfum á markaðnum, því þeir gömlu endurnýja smám saman. Þátt- tökugjald fyrir árið er mismun- andi, það er að ég held frá 1500 upp í 5000 krónur, en það má greiða í mörgum áföngum. Páll: Það er sama hvaða tóm- stundaiðju menn hafa, hún kostar óhjákvæmilega peninga. Miðað við aðrar greinar held ég að golf sé frekar ódýrt. Dýrasta ársgjaldið er t.d. ekki meira en einn dagur í góðri laxveiðiá, og hvað kostar ekki að kaupa og ala hest? Golf er líka spennandi keppnisíþrótt, þar sem allt er undir einstakl- ingnum sjálfum komið. Fyrir þá sem ekkert vita um golf, er kannske rétt að taka fram í stuttu máli á hverju það bygg- ist. Það er einfaldlega á þvi að koma kúlunum oni holurn- ar í sem allra fæstum höggum. Til þess að byrjendur geti strax í upphafi haft gaman af að spila, notum við forgjöf. Við skulum taka sem dæmi tvo menn á einhverjum velli. Ann- ar maðurinn er vanur, og leik- ur yfiideitt völlinn á 70 högg- um. Hinn er tiltölulega nýr, og leikur hann kannske á 80 höggum. Þá fær sá 10 högg í forgjöf þannig að þeir byrja jafnir og hafa nokkuð jafnar sigurlíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.