Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Side 6

Frjáls verslun - 01.02.1972, Side 6
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 31. ÁRG. 1972 Tímarit um efnahags- viðskipta- og at- vinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Timaritið er gefið út í samvinnu við sam- tök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178. Símar: 82300 — 82302. Auglýsingar, sími: 82440. Framkvæmdast jóri: Jóhann Briem. Ritstjóri: Markús Örn Antonsson. Auglýsingastjóri: Geirþrúður Kristjánsdóttir. G'jaldkeri: Þuriður Ingólfsdóttir. Framkvæmdastjóri söludeildar: Sigurður Dagbjartsson. Afgreiðsla: Bergný Guðmundsdóttir. Sigurbjörg Guðjónsdóttir. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. Myndamót: Rafgraf h.f. Áskriftargjald kr. 95.00 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári, 570 kr. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Tekjurnar af feróamonnum Stöðug aukning er- lendra ferðamanna til íslands. fsland með einna mestu aukningu innan OECD á sl. ári. Nýjar reglur um leigu- flug. Bls. 8 Afmælc sis 0G KÞ Rætt um starfsemi kaupfélaganna og við- tal er við Erlend Ein- arsson forstjóra Sam- bands ísl. Samvinnu- félaga. Bls. 47 I ÞESSU ísland TÖLVUR Landssíminn gerir könnun á notkun skýrsluvéla og tölva ÚTGÁFA Nýtt rit Inside Iceland fyrir erlenda kaupsýslumenn VERZLUN Kron áformar að byggja stórmarkað 11 SÝNINGAR Kaupstefnan í Leipzig 11 FYRIRTÆKJASALA Greint frá þeim fyrirtækjum sem eru til sölu 14 Útlönd BRETLAND Háar kaupkröfur meðan reksturinn berst í bökkum 15 BANDARÍKIN Sérhæfðu tímaritin ganga bezt. Fjölda- tímarit í Bandaríkjunum eiga í erfiðleikum 17 BIs. 9 9 6 FV 2 1972

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.