Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 8
Island Ferðamál Rúmar 1200 milljónir í tekjur af ferðamönnum 1971 Fjöldi ferðamanna jókst um 14,8% Árið 1971 komu hingað til lands alls 60.719 erlendir ferða- menn, sem hér höfðu að minnsta kosti sólarhrings við- dvöl. Er það 14,8% aukning frá árinu áður en þá voru er- lendir ferðamenn 52.908. í þessum tölum eru ekki með- taldir farþegar á skemmtiferða- skipum, sem á síðastliðnu ári voru 10.665. Flestir hinna erlendu ferða- manna komu frá Bandaríkjun- um eða 27.588. Þjóðverjar voru næstir að fjölda til eða 6.460 og Bretar í þriðja sæti, 5.785. Alls komu frá Evrópulöndum 30.427 manns, þar af 10.363 frá hinum Norðurlöndunum. Tekjur af ferðamönnum á síðasta ári námu 1.223.129.000 króna og er það 9,3% af heild- arútflutningsverðmætum þjóð- arinnar, en þau námu 13..175.- 341.000. króna. Flestir ferðamennirnir komu til íslands í júlí. Að sögn Lúð- vígs Hjálmtýssonar, formanns Ferðamálaráðs, kom það fram á ráðstefnu OECD-landanna um ferðamál fyrir skömmu, að milli 38—40% ferðamanna, sem til þeirra koma, eru þar á ferðinni á tímabilinu júlí— ágúst. Er það mjög svipað hlut- fall og hérlendis. Sagði Lúð- víg. að greinilegt væri, að ís- lenzk ferðamennska þyrfti fyrst og fremst á því að halda, að hagstæðari lán yrðu veitt til hótelbygginga og til lengri tíma en nú tiðkast. Nýting á hótelum í OECD-löndunum er að meðaltali 67% á ári en hér er hún 60—70%. Grikkland, ísland og Portú- gal eru þau lönd innan OECD, sem mesta aukningu í ferða- mennsku hafa. Flestir ferða- Islendingar íerðast meira en aðrar þjóðir til útlanda. um pílaeríma að ræða, sem menn koma hins vegar til ítal- íu eða 32,9 milljónir á síðasta ári. Er þar að verulegu leyti landið heimsækja sakir ka- þólskrar trúar sinnar. Til Norðurlanda komu alls 11 milljónir erlendra ferða- manna árið 1971. Þá gat Lúðvíg Hjálmtýsson þess að engin þjóð ferðaðist meira til útlanda en íslending- ar. í fyrra fóru 30 þúsund manns héðan í ferðalag til ann- arra landa. Aðspurður um helztu verk- efni Ferðamálaráðs um þessar mundir, tjáði Lúðvíg Frjálsri verzlun, að skipuð hefði verið nefnd þriggja manna til að endurskoða lög um ferðamál, sérstaklega með tilliti til fram- tíðarskipunar og starfsemi Ferðamálaráðs og Ferðaskrif- stofu ríkisins. í nefnd þessari eiga sæti Brynjólfur Ingólfs- son, ráðuneytisstjóri, Heimir Hannesson, lögfræðingur og Lúðvíg Hjálmtýsson. Þá er um þessar mundir unnið að samningi nýrra reglna um leiguflug frá ís- lndi til útlanda, og er í þeim gert ráð fyrir, að lágmarks- gjald fyrir farþega í leigu- flugi megi ekki vera lægra en sem nemur lægsta sérfar- gjaldi, sem áætlunarflugfélögin bjóða á sömu flugleiðum, auk 25 sterlingspunda viðbótar- gjalds. Sagði formaður Ferða- málaráðs, að miklar umræður hefðu orðið á fundi OECD um leiguflugsmálin og fulltrúar talið nauðsynlegt að endur- skoða ástand flugmálanna, þar sem flugfélög í áætlunarflugi treystu sér tæpast til að halda starfsemi sinni áfram í sam- keppni við leiguflugið. 8 FV 2 1972
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.