Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 14
Fyrirtækjasala
Fyrirtæki til sölu
FV kynnir fyrirtæki sem eru
til sölu hjá Ragnari Tómassyni
hdl. Austurstræti 17, R. Nöfn
fyrirtækjanna eru ekki gefin
upp vegna hagsmuna seljenda
fyrr en viðkomandi aðili hef-
ur sýnt áhuga og getu á kaup-
um.
Innflutnings- og heildsölufyr-
irtæki með góð umboð og sam-
bönd m.a. á fatnaði. Góð sala.
Megin hluti sölu á suð-vestur
horni landsins. Verð með lager
ca. 2.0 m.
Hárgreiðslustofa í góðu ný-
legu húsnæði í nágrenni
Reykjavíkur. 5 básar með
þurrkum. Verð kr. 600 þús.
Útb. 300 þús. Umsetning 180—
200 þús á mánuði.
Bílavarahlutaverzlun við eina
aðalumferðargötu Reykjavíkur.
Góð umboð. Lager ca. 1.5
millj. á útsöluverði. Er í ca.
130 m2 plássi. Leiga 23.000.-,
pr. mán. Útb. 800—1.000 þús.
Litið fyrirtæki til að málm-
húða smáhluti (t.d. með kopar,
silfri og gulli). Verð 120 þús.,
ef staðgreitt. Þarf mjög lítið
pláss.
Lítil nýlenduvöruverzlun við
eina fjölmennustu umferðar-
götu Reykjavíkur. Lager ca.
1,5 millj. á útsöluverði. Innrétt-
ingar og tæki ca. 8-900 þús.
Plássið er ca. 200 m2 og gefur
möguleika til að bæta við ann-
arri verzlun eða vörudeild.
Tóbaks- og sælgætisverzlun
í nýlegri verzlunarmiðstöð í
austurborginni. Tæki, áhöld o.
s. frv. kr. 400.000.- Lager skv.
upptalningu.
Lítið verktaka- og vélaleigu-
fyrirtæki. Vinna húsgrunna,
bílaplön o. s. frv. og leigja út
litlar jarðýtur. Verð ca. 16—
1700 þús. Útborgun skv. sam-
komulagi, enda verði eftir-
stöðvar tryggðar með fasteigna-
verði.
Leðurvöruverzlun (hanzkar,
töskur, o. s. frv.) á miðbæjar-
svæðinu. Útsöluverð lagers ca.
1.4 millj. goodwill 500 þús. Út-
borgun 400 þús. Samkomulag
um eftirstöðvar.
Fiskbúð í Hafnarfirði með
kæliborði og aðstöðu til pökk-
unar á fiski. Húsaleiga 1.500
pr. mán. Verð 150 þús.
Grímubúningaleiga með ca.
250 búningum, fyrir börn og
fullorðna. Auk þess grímur,
hárkollur og hattar. Verð 200
þús. Útb. 100 þús. Eftirstöðvar
á 2 árum.
Herra- og barnasokkaverk-
smiðja með 4 sokkavélum, auk
frágangsvéla og tækja. Verð
1.0 millj. Útb. 300 þús.
Kjötbúð, vel búin tækjum og
með mjög stóran frystiklefa.
Staðsett í nýlegri verzlunar-
miðstöð í austurborginni. Sam-
komulag um greiðsluskilmála.
Stór nýlenduvöruverzlun í
austurborginni, með góða sölu.
Tæki, áhöld, innréttingar o. fl.
ca. 2.0 millj. lager skv. upp-
talningu. Greiðsluskilmálar ca.
1.0 millj. út. Eftirstöðvar skv.
samkomulagi.
Lítil húsgagnaverzlun í aust-
urborginni, þó nálægt miðbæn-
um. Lager innan við 400 þús.,
á innkaupsverði. Greiðslur skv.
samkomulagi.
Matvælagerð með þekktar
framleiðsluvörur. Hefur 5
manns í vinnu. Verð véla,
tækja og aðstöðu ca. 4,5 millj.
Fyrirtæki í góðum rekstri.
Vélar og áhöld til fram-
leiðslu á gangstéttarhellum o.
þ. m. t. Verð ca. 300 þús. ef
útborgað að mestu.
Sisli oT. cJcfinsan l(.
VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747 - 16647
nú, svo þér viljid sýna mér nýja ritvél?
nei! en mig langar til
ad gefa ydur nýja
hugmynd um vélritun.
hvad meinid þér med því?
einfaldlega ad vélritarinn
aetti ad vélrita medan vélin
sér um venjulegu verkin.
ætlid þér ad segja mér ad
vélin, sem þér hafid þarna
geri þetta?
já, einmitt. þetta er FACIT 1820
hvernig gerir hún þad?
■'wr * ^_________a.
axsa
14
FV 2 1972