Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 25
Umfangsmikill veitinga- rekstur Halldórs Júlíussonar 1400 fermetrar í Glæsibæ fyrir veitingar í verzlunarmiðstöðinni Glæsi- bæ er mjög umfangsmikill veitingarekstur. Hlutafélagið Útgarður, sem hann annast, var stofnað í fyrra, og aðaleigandi er Halldór Júlíusson, sem hefur látið mikið til sín taka á þessu sviði. FV bað Halldór að gera grein fyrir veitingasarfseminni. Halldór segir, að alls muni 1400 fermetra húsnæði notað í þessu skyni. Veitingasalan, kaffistofan, var opnuð í fyrra og hefur reksturinn gengið vel. Hún tekur 120 manns í sæti. Alls er húsnæðið uppi með eld- húsi 315 fermetrar. Kaffistofan hefur nú þegar hlotið frægð fyr- ir kökur sínar, en við kökugerð- ina starfar grænlenzkur dansk- lærður konditori — eða köku- gerðarmaður, sem áður hafði starfað hjá Royal Hotel. Þessar kökur eru einnig seldar í verzl- un Silla og Valda í Glæsibæ. Kaffistofan er yfirleitt opin, meðan búðirnar eru opnar og venjulega til átta á kvöldin. Þá var um áramótin tekinn í notkun stór veitingasalur í IMý auglýs- ■ngastofa - Tígris Fyrir hálfu ári tók til starfa ný auglýsingastofa í Reykjavík, sem Tígris nefnist. Eigandi stofunnar er Guðbergur Auð- unsson, en hann hefur um ára- bil starfað að auglýsingateikn- un, fyrst á eigin stofu eftir nám í Danmörku en nú síðustu árin hjá Auglýsingastofu Krist- kjallara, sem rúmar 350 manns í sæti. Þessi salur var leigður skáksambandinu fyrir alþjóða- skákmótið og raunar hefur sal- urinn verið leigður út næstu mánuði. Við hliðina á honum er fremur lítill salur, sem hugs- aður er sem grill-stofa. Halldór sagði, að enn vantaði gott starfsheiti fyrir menn, sem væru útlærðir „konditori-meist- arar“. Venjulega væru þeir kallaðir kökugerðarmenn. en þarna væri einnig um að ræða sérþekkingu í desertgerð. Enn væru aðeins fáir íslendingar, sem hefðu hlotið þessa mennt- un. Þyrfti tveggja ára fram- haldsnám í Danmörku, eftir að bakarapróf hefði verið tekið, en fjögurra ára nám, ef farið væri beint til þess. Halldór sagði, að Útgarður ræki eigin kjötvinnslu fyrir veitingastofur sínar, auk köku- gerðarinnar. og væri það lík- lega einsdæmi í veitingarekstri hérlendis. Halldór Júlíusson hefur orð- Guðbergur Auðunsson. ið æ stórtækari í veitinga- rekstri. Hann byrjaði ásamt öðrum með rekstur veitingastof- unnar Dóri og Birgir við Reykjavíkurveg 16 í Hafnar- firði, en hún gekk síðan inn í Skiphól, er hann var stofnað- ur. Árið 1968 keypti Halldór á uppboði veitingahúsið Fer- stiklu, og hefur reksturinn þar gengið vel og Halldór stækkað skálann um helming. Hann seg- ir, að á Ferstiklu sé boðið upp á heita rétti allan daginn, sem sé einstakt um veitingar á Borg- arfjarðar- og Mýrarsýslusvæð- inu. Reksturinn hafi verið á uppleið allan tímann. Útgarður h.f. leigir húsnæði í Glæsibæ af Silla og Valda. en á sjálfur allar innréttingar. Halldór kvaðst ánægður með aðstöðuna og sagði, að leigan væri hófleg. ,,Ég er viss um, að við erum allir ánægðir í þessu húsi,“ sagði hann. Stjórnarformaður Útgarðs hf. er Guðmann Aðalsteinsson, flugmaður. ínar Þorkelsdóttur í Kópavogi. Auglýsingastofan Tígris er til húsa að Baldursgötu 6 og vinna þar fjórir teiknarar auk Guðbergs. Það hefur mjög færzt í vöxt á síðustu árum, að fyrirtæki leiti til auglýsingastofa og láti þær sjá um kynningarmál sín og fái þeim ákveðna árlega upp- hæð til ráðstöfunar í því skyni Guðbergur Auðunsson er þeirr- ar skoðunar, að ein eða tvær stofur til viðbótar þeim sjö, sem nú eru starfandi, ættu að geta fundið rekstrargrundvöll miðað við aðstæður í dag, enda er það grundvallarregla stof- anna að annast aðeins fyrir- greiðslu fyrir einn aðila úr FV 2 1972 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.