Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 29
Greinar og viötöl Samtíftarmaður: Geir H. Zoega, forstjóri „Þurfum að koma upp ferðadómstóli til að fjalla um vanefndir ferðaskrifstofa“ Umboð fyrir ferðaskrifstofu Th. Cook í heila öld Ferðaskrifstofa Thomas Cook & Sons í Bretlandi er meðal stærstu fyrirtækja sinnar teg- undar í veröldinni. Eins og að líkum lætur hefur skrifstofan umboðsmenn um allar álfur, og það er athyglisvert. að elzta um- boð Cook utan Bretlandseyja er í Reykjavík. Á þessu ári eru liðin eitt hundrað ár frá því að Geir Zoega, útgerðarmaður, tók við umboði þessu, og það hefur síðan verið á hendi feðganna Helga og Geirs H. Zoega, sem er forstjóri Ferðaskrifstofu Zo- ega h.f. í Hafnarstræti 5. í til- efni af þessum tímamótum í rekstri ferðaskrifstofunnar kynnum við samtíðarmanninn Geir H. Zoéga. — Hvenær hóf Zoéga-fjöl- skyldan afskipti af ferðamál- um? — Það mun hafa verið 1856, svarar Geir. Afabróðir minn Geir Zoega var mikill athafna- maður og talsvert á undan sinni samtíð. Hann rak umfangsmikla þilskipaútgerð, sem ég hygg, að hafi verið hin mesta hér á Suð- urlandi, en þetta ár, 1856, byrj- ar hann sem sé móttöku erlends ferðafólks, þó að í mjög smáum stíl hafi verið. Tíu árum síðar gerði Þorlák- ur O. Johnson samkomulag við Thomas Cook í London um mót- töku á ensku ferðafólki á ís- landi og var ákveðið að leigja skip til íslandsfarar með það. Af þessu varð þó aldrei, en Þor- lákur hafði verið í Bretlandi til að glæða áhuga manna á ís- landsferðum, og ég held, að það hafi verið að undirlagi Jóns Sigurðssonar, forseta, sem þeg- ar sá fyrir, hve tilvalinn ferða- mannastaður ísland gat orðið. Árið 1872 gerist svo það, að Geir Zoéga tekur að sér umboð fyrir Thomas Cook á íslandi. — Hvers konar fólk var það, sem heimsótti Island á þessum tíma? — Það var yfirleitt stórauð- ugt og mest Bretar. Sumt kom Geir H. Zoégct í afgreiðslusal ferðaskrifstofunnar í Hafnarstrœti 5. Þar var opnað í stœkkuðum og mjög vistlegum húsakynnum í fyrra. FV 2 1972 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.