Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 59
Gísli J. Johnsen hf. Vestur- götu 45. Reykjavík. Viðgerðarþjónusta Gísli J. Johnsen hf. FACIT er framleidd af Facit AB Svíþjóð. Vélin er prentandi með tvö reikniverk, eitt minni, nýja gerð af konstant factor, aukastafavél upp í tíu stafi, fljótandi kommu og upphækk- un. Vélin getur annazt launa- reikninga, verðútreikninga, bankareikninga o. fl. Eitt geymsluverk. Sýnir 14 tölur á strimli. Verð (með söluskatti) kr. 55.903.- Ábyrgð í eitt ár. Auk þessara véla eru sex önn- ur módel á boðstólum frá fyrir- tækinu. Skrifstofuáhöld, Skipholti 21, Reykjavík. Walther ETR-10 er framleidd í Vestur-Þýzkalandi. Vélin hef- ur strimil og getur reiknað launareikninga, verðútreikn- inga og prósentureikning. Vélin hefur tvö sjálfstæð geymslu- verk. 16 stafa útkomu í sam- lagningu og 30 stafa útkomu í margföldun. Konstant marg- faldari. Konstant deiling. Vals fyrir samhangandi form. Eins árs ábyrgð. Verð kr. 146.000.- Walther ETR-2 skilar út- komuí ljósi. Margfaldar, deilir, leggur saman og dregur frá. Sextán stafa útkoma í marg- földun. Konstant margfaldari. Konstant deiling. Verð kr. 38.- 500.- Skrifstofuvélar hf., Hverfis- götu 33, Reykjavík. Viðgerðaþjónusta Skrif- stofuvélar h.f. RICOMAC og MONROE. Ricomac eru japanskar, og eru eftirtaldar tegundir á boð- stólum: Ricomac 1200: 12 stafa. 0—6 aukastafir. Allar 4 reikningsað- ferðirnar. Stuðull (konstant) í margföldun og deilingu. Hækk- ar/lækkar. Verð kr. 23.000.- með söluskatti. Ricomac 1212: Svipuð og 1200, en hefur einnig geymsiu- verk (minni). Víxlar margfald- ara og margfeldi, deilistofni og deili. Reiknar afturábak til samanburðar, og fleira. Hentug fyrir launa- og verðútreikn- inga. Verð kr. 31.700.- með söluskatti. Ricomac 1610: 16 stafa. 0—7 aukastafir og fljótandi komma með allt að 15 aukastöfum. Kommur á 3ja stafa bili. Stuð- ull (konstant). Víxlar tölum. Sérstakur sjálfvirkur prósentu- ORKA hf., Laugavegi 178, Reykjavík. Rcmington er framleidd af Remington Rand Div. Gerð 1204. Ein gerð prentar á venjulegan reiknivélapappír. Vélin getur reiknað launa- verð- frakt- afsláttar- prósentu- deilingar-, margföldunarreikn- ing o.fl. Vélin hefur 12 stafi og 2 geymsluverk. Verð kr. 59.879,- 1 árs ábyrgð. reikningur. 1 minni, sjálfvirkt og ekki. Úthreinsun ein tala í senn eða allar, 0 framan við fyrstu tölu lýsa ekki. Veldi. Innsláttur aukastafa óháður stillingu á aukastafi í útkomu. Fjölhæf. hentug m.a. í launa- og verðútreikninga. Verð kr. 49.800,- með sölusk. Ricomac 1620R: Sams konar og 1610, en til viðbótar með annað minni og sjálfvirkan út- drátt á kvaðratrót. Verð kr. 53.600,- með sölusk. Monroe 1220 eru framleidd ar í USA, en 610 og 620 í Japan. Monroe 610: 12 stafa. 0—6 aukastafir. Allar 4 reikningsað- ferðirnar. Stuðull (konstant) í margföldun og deilingu. Hækk- ar/lækkar. Víxlar tölum. Út- hreinsun ein tala í senn eða allar. Innsláttur aukastafa í seinni innsetningu óháður still- ingu á aukastafi í útkomu. Auðveldur prósentureikningur. Verð kr. 34.900.- með sölusk. Monroe 620: Hefur alla möguleika 610, og til viðbótar 13 stafi í stað 12, og eitt geymsluverk (minni) fyrir bæði positivan reikning. Hent- ar mjög vel í m.a. launa- og verðútreikninga. Verð kr. 44.900,- með sölusk. Monroe 1220 með preint- verki: 14 stafir, prentar á venjulegan ódýran pappírs- strimil. Allar 4 reikningsað- ferðirnar. Sérstakur búnaður til notkunar sem venjuleg sam- lagningarvél. Sjálfvirkur stuð- ull. 0—7 og fljótandi aukastaf- ir allt að 13. Geymsluverk (minni). Grand Total. Víxlar tölum. Innsláttur aukastafa ó- háður stillingu á aukastafi í út- komu. Hækkar/lækkar. Auð- veldur prósentureikningur. Hentar mjög vel m.a. í launa- og verðútreikninga. Verð kr. 58.200,- með sölusk. Ábyrgð 1 ár frá söludegi. Auk þessara véla, útvegar fyrirtækið stærri og flóknari vélar með stuttum fyrirvara. FV 2 1972 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.