Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 59
Gísli J. Johnsen hf. Vestur-
götu 45. Reykjavík.
Viðgerðarþjónusta Gísli J.
Johnsen hf.
FACIT er framleidd af Facit
AB Svíþjóð. Vélin er prentandi
með tvö reikniverk, eitt minni,
nýja gerð af konstant factor,
aukastafavél upp í tíu stafi,
fljótandi kommu og upphækk-
un. Vélin getur annazt launa-
reikninga, verðútreikninga,
bankareikninga o. fl. Eitt
geymsluverk. Sýnir 14 tölur á
strimli. Verð (með söluskatti)
kr. 55.903.- Ábyrgð í eitt ár.
Auk þessara véla eru sex önn-
ur módel á boðstólum frá fyrir-
tækinu.
Skrifstofuáhöld, Skipholti 21,
Reykjavík.
Walther ETR-10 er framleidd
í Vestur-Þýzkalandi. Vélin hef-
ur strimil og getur reiknað
launareikninga, verðútreikn-
inga og prósentureikning. Vélin
hefur tvö sjálfstæð geymslu-
verk. 16 stafa útkomu í sam-
lagningu og 30 stafa útkomu í
margföldun. Konstant marg-
faldari. Konstant deiling. Vals
fyrir samhangandi form. Eins
árs ábyrgð. Verð kr. 146.000.-
Walther ETR-2 skilar út-
komuí ljósi. Margfaldar, deilir,
leggur saman og dregur frá.
Sextán stafa útkoma í marg-
földun. Konstant margfaldari.
Konstant deiling. Verð kr. 38.-
500.-
Skrifstofuvélar hf., Hverfis-
götu 33, Reykjavík.
Viðgerðaþjónusta Skrif-
stofuvélar h.f.
RICOMAC og MONROE.
Ricomac eru japanskar, og
eru eftirtaldar tegundir á boð-
stólum:
Ricomac 1200: 12 stafa. 0—6
aukastafir. Allar 4 reikningsað-
ferðirnar. Stuðull (konstant) í
margföldun og deilingu. Hækk-
ar/lækkar. Verð kr. 23.000.-
með söluskatti.
Ricomac 1212: Svipuð og
1200, en hefur einnig geymsiu-
verk (minni). Víxlar margfald-
ara og margfeldi, deilistofni og
deili. Reiknar afturábak til
samanburðar, og fleira. Hentug
fyrir launa- og verðútreikn-
inga. Verð kr. 31.700.- með
söluskatti.
Ricomac 1610: 16 stafa. 0—7
aukastafir og fljótandi komma
með allt að 15 aukastöfum.
Kommur á 3ja stafa bili. Stuð-
ull (konstant). Víxlar tölum.
Sérstakur sjálfvirkur prósentu-
ORKA hf., Laugavegi 178,
Reykjavík.
Rcmington er framleidd af
Remington Rand Div.
Gerð 1204. Ein gerð prentar
á venjulegan reiknivélapappír.
Vélin getur reiknað launa-
verð- frakt- afsláttar- prósentu-
deilingar-, margföldunarreikn-
ing o.fl. Vélin hefur 12 stafi og
2 geymsluverk.
Verð kr. 59.879,- 1 árs
ábyrgð.
reikningur. 1 minni, sjálfvirkt
og ekki. Úthreinsun ein tala í
senn eða allar, 0 framan við
fyrstu tölu lýsa ekki. Veldi.
Innsláttur aukastafa óháður
stillingu á aukastafi í útkomu.
Fjölhæf. hentug m.a. í launa-
og verðútreikninga. Verð kr.
49.800,- með sölusk.
Ricomac 1620R: Sams konar
og 1610, en til viðbótar með
annað minni og sjálfvirkan út-
drátt á kvaðratrót.
Verð kr. 53.600,- með sölusk.
Monroe 1220 eru framleidd
ar í USA, en 610 og 620 í
Japan.
Monroe 610: 12 stafa. 0—6
aukastafir. Allar 4 reikningsað-
ferðirnar. Stuðull (konstant) í
margföldun og deilingu. Hækk-
ar/lækkar. Víxlar tölum. Út-
hreinsun ein tala í senn eða
allar. Innsláttur aukastafa í
seinni innsetningu óháður still-
ingu á aukastafi í útkomu.
Auðveldur prósentureikningur.
Verð kr. 34.900.- með sölusk.
Monroe 620: Hefur alla
möguleika 610, og til viðbótar
13 stafi í stað 12, og eitt
geymsluverk (minni) fyrir
bæði positivan reikning. Hent-
ar mjög vel í m.a. launa- og
verðútreikninga.
Verð kr. 44.900,- með sölusk.
Monroe 1220 með preint-
verki: 14 stafir, prentar á
venjulegan ódýran pappírs-
strimil. Allar 4 reikningsað-
ferðirnar. Sérstakur búnaður
til notkunar sem venjuleg sam-
lagningarvél. Sjálfvirkur stuð-
ull. 0—7 og fljótandi aukastaf-
ir allt að 13. Geymsluverk
(minni). Grand Total. Víxlar
tölum. Innsláttur aukastafa ó-
háður stillingu á aukastafi í út-
komu. Hækkar/lækkar. Auð-
veldur prósentureikningur.
Hentar mjög vel m.a. í launa-
og verðútreikninga.
Verð kr. 58.200,- með sölusk.
Ábyrgð 1 ár frá söludegi.
Auk þessara véla, útvegar
fyrirtækið stærri og flóknari
vélar með stuttum fyrirvara.
FV 2 1972
55