Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.02.1972, Qupperneq 62
Frá ritstjórn Næstu verkefni útvarpsráð Það hefur að vonum vakið furðu, að hinir nýju pótintátar og kommissarar í útvarpsráði iiafa dæmt óliæft til flutnings efni um verzlunar- og viðskiptamál, sem Guðmundur Magnússon, prófessor i við- skiptafræðum við Háskóla Islands, tjáði sig fúsan til að sjá um. Lesendur þessa riis hafa öðruin fremur átl iþess kost að kynnast uiæfileikum Guðnnmdar Magnús- sonar lil að skýra fyrir almenningi marg- vísleg mál, sem að hagfræði og viðskiptum lúta. Ágætar greinar hans á þessum vell- vangi eru lil sannindamerkis um, að tæp- ast væri völ á betri manni til að hafa með höndum stjórn viðskiptaþáttar i út- varpinu. Öllum þorra hlustenda væri það líka mikið gleðiefni að heyra annað slagið nýtt fól'k á öldum ljósvakans í stað þeirra hrúð- urkarla, sem virðast Ibafa tekið sér ævar- andi bóifestu við hijóðnemana á Skúlagöt- unni. Mannaval og fjölbreytni efnis í dag- skrá Rákisútvarpsins er engan veginn með þeim sóma, að umrætt einokunarfirma hafi ráð á ]iví að vísa einum helzta sérfræðingi þjóðarinnar í efnahagsmálum á dyr. Óneitanlega liafa ýmsir tilburðir úl- varpsráðs og starfsfólks Ríkisútvarpsins að undanförnu verið með þeim hætti, að full ástæða er til árvekni af hálfu hins a'l- menna borgara, sem aðlhaldið skal veila. Það er að sjátfsögðu umdeilanfegt, hvort útvarpsráðsmenn séu jafnsjálfkjörnir lil að koma fram i dagskrá útvarps og sjónvarps og sumir liinna nýskipuðu ráðsmanna virð- ast sannfærðir um. Þeim hefur m.a. verið falið ]iað hlutverk að annast heildarum- sjón með efnisflutningi Ríkisúlvarpsins. Nýliðarnir í útvarpsráði hafa ekki hingað lií sýnt þau tilþrif í sjálfsgagnrýni, að hægt sé að ætlast til þess af þeiin, að þeir fjalti !um eigin gerðir í ráðinu á þann Iiiut- læga Iiátt, sem þvi er ætlað. Úm þetla alriði eru þó liklega engin ákvæði í útvarpslögum. En te’tji hinn nýi meirihluti útvarpsráðs það lilutverk sitt að sjá lil ijiess, að lögum og reglugerðarákvæð- um um Ríkisútvarpið sé framfylgt, er þar vissulega þarft verk að vinna, sem þeir eiga skilið tvöfalt kaup fyrir. Ef það veld- ur einhverjum vangaveltum, hvar byrja skuli, má benda á örfá atriði, sem ráðið niá ekki tiorfa framlijá. I reglum um útvarpið er lekið fram, að þar skuli elcki birt efni á vegum einstakra félaga eða samtaka. Dagskrárfulltrúi út- varpsins kynnti nú nýverið þáttinn „Ég er forvitin — rauð“ sem framlag „þessara samtaka" til dagskrár útvarpsins. Hver eru „þessi samtök"? í öðru Jagi er ]iað mjög til að rýra álit borgaranna á ólilutdrægni útvarpsins, þeg- ar sterkur grunur leikur á, að starfsmenn þess skrifi pólitískan óþverra í blöð undir dulnefni, stundum kryddaðan ein- liverjum dylgjum um samstarfsfólkið hjá stofnuninni. Skiptir þá engu máli, hvorl dulnefnið er krummi eða garri. Þetta er verðugt rannsóknarefni fyrir útvarpsráð. í þriðja lagi má svo benda á, að sam- kvæmt regtugerð er starfsfólki Ríkisút- varpsins óheimilt að koma fram i auglýs- inguin. Væri ekki ráð, að útvarpsráðsmenn setlust niður við sjónvarpstækin eina kvöldstund og gerðu könnun á þvi, hvaða andlit i augiýsingaþáttunum þeir kannast við af förnum vegi á Skúlagötunni eða hverjar raddir tiljóma kunnuglega fyrir eyrum þeirra ? Það er ekki nóg, að vatnið sé tært og ■loftið tireint. Smjörið verður að vera gott. Og lil þess að smjörið, í þessu tilviki þær andans afurðir, sem útvarpið lætur frá sér fara, njóti trausts neytendanna er ekki siður ástæða lil að ihuga að niengun kerf- isins en þeim drulfupoMum og reykjar- slrókum, sem ætla má að útvarpsráðs- menn kunni af eigin hyggjuviti að krækja fyrir. Spyrjið bara Stefán .Tónsson, frétta- mann tijá Osta- og smjörsölunni. 58 FV 2 1972
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.