Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 21

Frjáls verslun - 01.03.1974, Page 21
mm Starfsmenn Loftleiða voru 8 í byrj'un en 1954, voru þeir orðnir rúmlega 70 talsins. Sést þorri þeirra á myndinni hér að ofan. Árið áður höfðu veru- legar breytingar orðið á stjórn félagsins og skipuðu hana þá Sigurður Helgason, Alfreð EIí- asson, Kristján Guðlaugsson, form., Ólafur Bjarnason og Kristinn Olsen. Þessi stjórn mótaði stefnu félagsins í far- gjaldamálum á Atlantshafs- lciðinni eins og hún hefur jafnan verið í meginatriðum, að bjóða lægstu fargjöld, þó að áhcrzla hafi jafnframt ver- ið lögð á fyrsta flokks þjón- ustu við farþegana um borð.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.