Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Síða 21

Frjáls verslun - 01.03.1974, Síða 21
mm Starfsmenn Loftleiða voru 8 í byrj'un en 1954, voru þeir orðnir rúmlega 70 talsins. Sést þorri þeirra á myndinni hér að ofan. Árið áður höfðu veru- legar breytingar orðið á stjórn félagsins og skipuðu hana þá Sigurður Helgason, Alfreð EIí- asson, Kristján Guðlaugsson, form., Ólafur Bjarnason og Kristinn Olsen. Þessi stjórn mótaði stefnu félagsins í far- gjaldamálum á Atlantshafs- lciðinni eins og hún hefur jafnan verið í meginatriðum, að bjóða lægstu fargjöld, þó að áhcrzla hafi jafnframt ver- ið lögð á fyrsta flokks þjón- ustu við farþegana um borð.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.