Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.03.1974, Blaðsíða 31
Óli Örn Andreassen (lengst t. v.) og Hörður Daníelsson (lengst t. h.) undirbúa töku sjónvarpsaug- lýsingar með nokkrum skellinöðrupiltum í aðalhlutverkum. reyndar seinna fram: „Ostur er veisiukostur". Það er enn í fullri notkun. F.V.: — Hvernig var aðstað- an til að vinna að verkeínun- um? jj^, Kristín: — Næði til að sinna verkeínum var bezt á kvöidin eftir að strákarnir voru sofn- aðir og svo fram eftir nóttu. Eg heid að sjaldan hafi verið siokkt hjá okkur á nóttunni fyrr en um fjögurleytið. Þetta kom auðvitað niður á mér á morgnana. Eg man eftir einu tilieiii þegar næturvökurnar fóru alveg með mig. Ég hafði verið að undirbúa útstillingu i Málaragluggann aðfaranótt mánudags og ekkert getað lagt mig. Síðan tók ég til við út- stillinguna eftir hádegið og var að vinna við hana eftir lokun um kvöldið, þá kom Hörður að mér steinsofandi ofan á gólfteppabingnum í gólfteppadeildinni. F.V.: — Hvenær varð aug- Iýsingastofan til? Kristín: — Auglýsingateikn- un var fyrst eins konar tóm- stundavinna hjá mér, og mað- urinn minn, Hörður Daníels- son, veitti mikið aðhald með því að skoða gaumgæfilega og gagnrýna verkin, áður en ég lét þau frá mér fara. Reynslan leiddi svo í ljós, að markaður- inn var geysistór og sífellt varð meira að gera. Maðurinn minn varð nú beinn þátttakandi í starfinu og Friðrika Geirsdótt- Hér er sjónvarpsauglýsing að mótast í klippiborðinu. Kristín er klippistjóri í þessu tilfelli, en Hörður maður hennar klipp- ari. ir kom til starfa með okkur sem teiknari. Það sýndi sig fljótlega, að þörf var á fleirum en teiknur- um til starfa á stofunni, en þá kom Bjarni Grímsson, reyndur verzlunarmaður, til starfa með okkur og hefur annazt mark- aðsmálin síðan. Fyrir fjórum árum leigðum við jarðhæð hér í Kópavogin- um fyrir stofuna, en fluttum í þau húsakynni, sem auglýs- ingastofan er nú í, á Álfhóls- vegi 5, fyrir tæpum tveimur árum. F.V.: — í hverju felst munur á auglýsingateiknistofu og aug- lýsingastofu? Kristín: — Það má segja, að það sé síður tekið við einstök- um verkbeiðnum á auglýsinga- stofu en teiknistofu. Áuglýs- ingastofa vegur og metur þarf- ir viðskiptavinarins og gefur ráðleggingar eftir því. Við veitum alhliða þjónustu, en teiknistofur eru miðaðar við að veita teikniþjónustu. Til þess að geta veitt alhliða þjónustu settum við á stofn kvikmyndadeild fyrir tveimur árum. Nú starfa þar tveir menn allan daginn og er mað- urinn minn annar þeirra. Við gáfumst hreinlega upp á þvi að leita alltaf út fyrir stofuna til að fá sjónvarpsauglýsingar unnar. Að þessu leyti stöndum við hvað bezt að vígi allra stof- anna. í fyrstu óttuðumst við að deildin fengi ekki nóg að gera, en reynslan hefur sýnt annað, og við erum hreykin af að hafa tekið þetta stökk og komið nið- ur á lappirnar. F.V.: — Er mjög fast á það sótt af hálfu aðstandenda hinna ýmsu blaða og tímarita að knýja út auglýsingar hjá ykk- ur? Kristín: — Þetta var plága. Það var búið að koma því inn FV 3 1974 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.