Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.03.1974, Qupperneq 49
Grundar- fjörður Einnig í Grundarfirði byggir fólkið afkomu sína á útgerð og fiskvinnslu. Þar eru gerðir út 18 bátar 15-105 tonn að stærð. Fiskvinnslan fer fram í Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar 'h.'f., fiskverkunarstöði Soffaní- asar Cecilssonar og í rækju- verksmiðju Júlíusar Gestsson- ar. Væntanleg eru nýtt 150 tonna skip og í september nýr skuttogari, sm'íðaður hjá Stái- vík h.f. og eign Guðmundar Runólfssonar o. fl. Hafnarframkvæmdir eru fyrirhugaðar fyrir 18,5 millj. kr., en aðalverkefni hreppsins er bygging á nýju skólahús- næði, sem að nokkru leyti heif- ur verið tekið í notkun. Börn Stykkis- hólmur og Búðardalur Frá Stykkishólmi eru gerðir út um iþað bil 10 bátar, 50-80 tonn, og fer fiskvinnslan fram í Hraðfrystihúsi Sigurðar Ág- ústssonar, Skelfiskvinnslunni h.f., og hjá Raekjunesi h.f. Önnur aðalatvinnugreinin er iðnaður, og vinna nú um 80 manns i skipasmíðastöðinni Skipavík h.f., Trésmiðju Stykkishólms h.f., Trésmiðj- unni Ösp h.f., og í húsgagna- gerðinni Aton. Töluverðiur ferðamanna- straumur er á sumrin, og byggir Þór h.f., stórt nýtt hót- el, sem nú er rúmlega fokhelt. Þórsnes h.f. ráðgerir byggingu á fiskverkunarhúsi, en á veg- um hreppsins er framkvæmd- á skólaskyldualdri eru tæp 200, sem er óvenju hátt hlut- fall af íbúafjölda. Aðrar helztu framkvæmdir sveitarfélagsins í ár eru götur og holræsi og undirbúningur vegna nýrra byggingarlóða m. a. með jarð- arkaupum. um að ijúka við vatnsveitu, sem kostar um 20 millj. króna. Aformuð er bygging á 8 íbúða fjölbýlishúsi, og úthlutað hef- ur verið 25 einbýlishúsalóðum í ár. Búðardalur er miðstöð verzl- unar og þjónustu í Dalasýslu. Stærsti vinnuveitandinn er Kaupfélag Hvammsfjarðar sem rekur sláturhús og allar al- gengustu þjónustugreinar, en Mjólkursamlagið er vinnslu- stöð mjólkurafurða. Helztu framkvæmdir á næst- unni er bygging frystihúss á vegum kaupfélagsins og barna- skólahús sem Laxárdalshrepp- ur byggir. Miklar vonir eru tengdar hugsanlegri leirverk- smiðju við Búðardai, en fyrstu rannsóknir á leirnum benda til þess, að vinnsla hans gæti orðiið hagkvæm. FV 3 1974 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.