Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 22
Hér fara á eftir nokkur dæmi um fjárfestingu erlendra fyrirtækja í Bandaríkjunum: • Fyrirtæki í Bretlandi hef- ur keypt vöruhús Gimbel Brothers, Inc., stórmarkaði Grand Union Company og mótel-hringinn TraveLodge International Inc. • Tilkynnt hefur verið, að Volvo-bílaverksmiðjurnar sænsku og Volkswagen í V- Þýzkalandi ætli að setja á stofn samsetningarverksmiðjur í Bandaríkjunum. • Brezk samsteypa hefur lagt 50 milljónir dala í smá- köku- og kexgerð Keebler Company í Elmhurst, Ulinois. ® í Suður-Karólínu ætlar Michelin-fyrirtækið franska að reisa hjólbarðaverksmiðju, sem kosta mun um 200 milljónir dollara. ® Nestlé- matvælaframleiðsl- an í Sviss áformar að kaupa meirihluta í Libby, McNeill & Libby matvælagerðunum í Chicago. ® Olivetti-fyrirtækið ítalska hefur onnað nýja verksmiðju r Harrisburg í Pennsylvaníu, þar sem smíðaðar eru raf- magnsritvélar. ® Fjárfestingarfélag í Ku- wait hefur varið 17,4 milljón- um dollara til kaupa á Kiaw- ah-eyju í Suður-Karólíu, þar sem byggður verður upp hvíldarstaður og dvalarheimili sem kosta mun 100 milljónir doliara. ® Arabískir aðilar hafa fest kaup á skrifstofuhúsnæði, í- búðum og öðrum fasteignum í New York, Atlanta, St. Louis og borgum í Kaliforníu. ð Japanir hafa keypt stór landflæmi fyrir nautgriparækt í Texas og fasteignir á Hawaii. EKKI NÝTT FYRIRBÆRI. Erlend fjárfesting í Banda- ríkjunum er ekki ný af nál- inni. Meginstefnan var mörk- uð af fyrsta fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Alexander Hamilton árið 1791, en hann lýsti því yfir, að um erlent fjármagn í Bandaríkjunum ættu að gilda sömu reglur og um hið innlenda. Upphaflega sóttust Bandaríkin mjög eftir erlendu fjármagni til upp- byggingar undirstöðuatvinnu- veganna. Þótt sú þörf sé ekki lengur fyrir hendi, er stefnan enn hin sama nema hvað viðr kemur nokkrum mjög sér- hæfðum framleiðslugreinum. Richard Nixon, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði, að með hvatningu til erlendra kaupsýslumanna um að fjár- festa í Bandaríkjunum væri ekki mörkuð ný stefna heldur ítrekað gamalt boð. Svo að dyrunum sé haldið galopnum fyrir erlendu fjár- magni, leyfa bandarisk lög frjálsan flutning á hagnaði, arði og vöxtum til móðurfyrir- tækja utan Bandaríkjanna. í mörgum tilvikum hafa erlend- ir fjárfestingaraðilar greiðan aðgang að lánum frá sam- bandsstjórninni í Washington, einstökum ríkjum og sveitar- félögum, auk annarra hlunn- inda. Fasteignagjöld af landi, þar sem verksmiðjurnar eru byvgðar, falla algjörlega niður í vissan árafjölda eða lækka frá venjulegum gjaldstiga. Surn ríkin hafa skrifstofur í Evrópu og Austurlöndum fiær, sem annast námskeiða- hald með þátttöku kaunsýslu- manna í viðkomandi löndum, svara fyrirsnnrnum og vekia áh”Pa á staðsetningu fvrir- t.ækia í TTi-ndæmi beirra vestan hafs. Ríkisstiórnirnar hafa á sínum snærum tölfræðinga, tuneumála-, fasteigna- og fram- leiðshisérfræðinea. sem gefa hngsanlegurn fiárfestingaraði1- i'm Póð ráð. Heima í héraði w'ta háskólar almenninei hiálfun til að ^eta geent sér- hæfgUm störfnm hjá nyju, er- hnrfii fvrirt.æki, sem tekur til starfa í nágrenninu. Á þessu fyrirkomulagi hagnast Bandaríkiamenn á marga lund. Ný atvinnutæki- færi skapast, gerð er krafa til sérhæfingar, nv tækni er flutt inn, samkeDnni evkst og úrval og gæði framleiðslunnar verða meiri. Prófessorarnir hiá rík- isháskólunum i Ohio og Ge- oreíu segja, að hiá erlendum fvrirtækium í Bandarikiunum starfj nú um 975.000 banda- rískir starfsmenn. eða um 1% af vinnuafli í Bandaríkjunum. UGGUR Vöxtur og viðgangur er- lendu fyrirtækjanna er bandarískum fjármálamönnum engan veginn óblandið gleði- efni. Þeir sjá þó ekki beina ógnun við tilveru sjálfra sín með auknu erlendu fjár- magni í landinu. Könnun með- al forstöðumanna bandarískra fyrirtækja leiddi í ljós, að 65% töldu erlendu fjárfest- inguna ekki myndu hafa nein áhrif á fyrirtækisrekstur sinn. 17% sögðu, að fyrirtæki sín myndu hagnast á starfsemi erlendu fyrirtækjanna. Svo er því við að bæta, að bandarísk- ir fyrirtækjaeigendur óttast, að ráðstafanir gegn erlendum fyrirtækjum vestan hafs myndu leiða af sér hefndar- aðgerðir gegn bandarískum fyrirtækjum utanlands. Einn þáttur þessa máls hefur þó sameinað hluthafa og stjórn- endur bandariskra fyrirtækja í afstöðu sinni gegn erlendri fjárfestingu. Það er, að þeirra sögn, mjög greinileg og ógeð- felld aðferð til að komast yfir bandarísk fyrirtæki. Algeng- ust ku vera „tilboðsaðferðin“ svonefnda en þá býðst erlend- ur kaupandi til að kaupa hlutabréf í fyrirtæki á hærra verði en markaðsverði. ÞINGIÐ GRÍPUR í TAUMANA Eitt virðist ljóst: Banda- ríska þjóðþingið ætlar að kynna sér betur starfsháttu er- lendra fyrirtækja i landinu. í júní samþykkti öldungadeild- in að hefja rúmlega tveggja ára rannsókn á erlendri fjár- festingu í Bandaríkjunum svo að fyrir liggi upplýsingar til grundvallar „samræmdri stefnu“ er nái til alls landsins. Þessi ákvörðun naut stuðnings ríkisstjórnarinnar í Washing- ton. Rannsókn af þessu tagi myndi hjálpa bandarískum lagasmiðum til að uppgötva, hve víða erlend fyrirtæki hafa náð fótfestu í landi þeirra og til að ákvarða, hvort strang- ari reglur um starfsemi þeirra eigi rétt á sér. Á meðan þetta starf er unnið mega banda- rískir borgara búast við sí- aukinni erlendri framleiðslu undir gamalkunnum, banda- rískum merkjum. 22 FV 8 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.