Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 83
ÁGÚST ÁRMANN HF. Ágúst Ármann, heildverzl- un, er hlutafélag í eigu 6 að- ila, en framkvæmdastjóri er Magnús Ármann og fulltrúi er Andrés Bjarnason. Fyrirtækið var stofnað árið 1917, og verzlaði Ágúst þá aðr allega með striga og annað fyrir fiskvinnslustöðvar. Nú starfrækir heildsalan annars vegar álnavörudeild, sem sel- ur metravöru til iðnfyrirtækja og verzlana, og hins vegar Magnús Ármann, framkv.stj. stykkjavörudeild, sem sér um sölu á barnafatnaði, lífstykkj- um, sokkum, úlpum, sund- fatnaði o. fl. Ágúst Ármann hf. hefur umboð fyrir mörg heimsþekkt fyrirtæki, og má þar nefna Triumph, Tauseher, Rayion o. fl. Heildverzlunin fær vörur frá hátt á annað hundrað fyr- irtækjum í Evrópu, Amer- íku og Hong Kong. Alls starfa 12 manns á veg- um fyrirtækisins, þar af þrír sölumenn, sem ferðast reglu- lega í kring um landið og kynna vörur, sem eru á boð- stólum. ANDVARI HF. Andvari hf. er tiltölulega ungt fyrirtæki, stofnað 1966. Uppistaðan í starfsemi þess er sala á ritföngum, pappírsvör- um, skólavörum og gjafavör- um fyrir ritfangaverzlanir. Einnig selur heildverzlunin viðleguútbúnað s. s. svefn- poka og tjöld. Ragnar Gunnarsson, framkv. stjóri. Hjá Andvara starfa 5 manns, og framkvæmdastjóri er Ragnar Gunnarsson. BORGARFELL HF. Fyrirtækið var stofnað árið 1950 og framkvæmdastjóri þess og aðaleigandi er Halldór Jakobsson. Borgarfell er starfrækt á tveim stöðum, að Skóla- vörðustíg 23 þar sem verzlað Jakob Halldórsson í Borgarfelli. er með Brother rit- og prjóna- vélar, ásamt alls konar skrif- stofubúnaði, og að Kletta- görðum, þar sem fyrirtækið verzlar með vörur, sem við- víkja prentun og bókbandi. EDDA HF. Heildverzlunin Edda hf., var stofnuð árið 1931 af Karli Þorsteinssyni, sem er fram- kvæmdastjóri og Bjarna Guð- jónssyni. Fyrirtækið var upphaflega til húsa að Laugavegi 3, síðan að Grófinni 1, þar til það fluttist í Sundaborg, og er starfrækt þar í 500 fermetra húsnæði. Þór Þorsteinsson hjá Eddu. Edda hf. flytur inn metra- vöru (vefnaðarvöru) og selur til verzlana, kaupfélaga og iðnfyrirtækja um allt land. Starfsmannafjöldi heild- verzlunarinnar er 11 manns, þar af 3 sölumenn. G. EINARSSON & CO. Fyrirtækið var stofnað árið 1954, en stofnendur voru Steingrímur Helgason, sem jafnframt er framkvæmda- stjóri og aðaleigandi, og Ólaf- ur Guðnason, stórkaupmaður. Ólafur seldi sinn hlut árið 1967 og er fyrirtækið nú fjöl- skyldufyrirtæki. FV 8 1974 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.