Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 19
IMoregur: iíenna ibtíum þróunarlanda að gera út skip IXIorski útgerðarskólinn efnir til sérstakra námskeiða fyrir þá Norðmenn eru ein mesta siglingaþjóð heimsins og kaupskipafloti Noregs er einn stærsti floti heimshafanna. Norðmenn, sem búa yfir mikilli þekkingu á útgerð og siglingum, eru nú byrj- aðir að miðla öðrum af þekkingu sinni, þ. e. a. s. þeir halda reglubundin námskeið fyrir ein- staklinga frá ríkjum þriðja hein gerð í heimalöndum sínum, en gerð er umfangslítil eða nánast Eitt slíkt námskeið hófst í ágúst sl. og stendur í sex mán- uði. Það er haldið í norska út- gerðarskólanum, en norska þróunarstofnunin NORAD veitir skólanum aðistoð við skólahaldið. Norski útgerðar- skólinn er sjálfstæð stofnun í eigu Samtaka norskra skipa- eigenda. Skólinn var stofnsett- ur árið 1968, og var tilgang- ur hans upphaflega að halda stutt námskeið fyrir starfs- menn norska kaupskipaflotans á sviði útgerðar, reksturs skipamiðlunar og skipulags. f byrjun var aðeins um bréfaskólanámskeið að ræða fyrir einstaklinga eða hópa innan ákveðinna útgerðarfyrir- tækja. Fyrst í stað voru not- aðar 10 kennslubækur, sem sérstaklega voru samdar fyrir skólann, en hver þeirra fjall- aði um ákveðna hlið útgerðar- innar, eins og t. d. útgerðar- hagfræði, siglingasögu, tækni- hlið útgerðarinnar, skipatrygg- ingar, skipamiðlun, o. fl. Skól- inn varð þegar vinsæll og þátttakendum hefur fjölgað ár frá ári og nú eru nemendur skólans um 900 á ári. Kennslu- sins. Námskeiðin miða að því flestir þátttak endanna koma engin. bækurnar eru endurskoðaðar og endurbættar með stuttu millibiii og vandlega er fylgst með nýjungum í út- gerðinni. Fljótlega kom í ljós, að nauðsynlegt var að fjölga námskeiðum og gera þau um- fangsmeiri. Nú er t. d. búið að bæta við tveimur framhalds- greinum, sem eru skipatrygg- ingar og skipamiðlun. Skipa- miðlunarnámskeiðið stendur í 10 mánuði og er haldið tvö kvöld í viku og í ár hafa þátt- takendur verið 27, en á trygg- ingarnámskeiðinu eru líka margir, en það tekur sex mán- uði. Nemendur sitja bæði nám- skeiðin og taka að lokum brottfararpróf frá skólanum. Fram til þessa hefur skólinn starfað eingöngu í Osló, en nú á að flytja hann út á lands- byggðina, til staða eins og Björgvinar. í skólanum fara fram margs konar námskeið, sem fjalla um mál eins og t. d. fjármögnun og skattlagningu útgerðarinn- ar, mannahald o. fl. Þátt- takendur á sérnámskeiðum eru allir starfsfólk útgerðar- að kenna mönnum að reka út- frá lönd'um, þar sem skipaút- fyrirtækja, og eru oft um 150 manns á hverju þeirra. AÐSTOÐ VIÐ ÞRÓUNAR- LÖNDIN. Samtök norskra skipaeig- enda, norska ríkið og NORAD óskuðu eftir því að skólinn byði upp á námskeið fyrir einstaklinga frá þróunarlönd- unum, þar sem viðkomandi stjórnvöld væru að koma á vísi að kaupskipaútgerð. Norðmenn hafa á undanförn- um árum aðstoðað nokkur ríki í þessum efnum, en sú aðstoð fer í gegnum NORAD-stofn- unina. Norskir skipaeigendur segja, að með því að kenna mönnum í þessum löndum nú- tíma útgerðartækni sé raun- verulega verið að leggja grundvöll að aukinni sam- vinnu á sviði siglinga og út- gerðar í heiminum. Fjörtíu ríki í hinum svo- nefndu þróunarlöndum hafa sýnt námskeiðunum mikinn á- huga, vegna þess að þau eru sannfærð um, að Norðmenn eru að veita þeim aðstoð, sem engar eftirkröfur fylgja, er hins vegar vill oft verða, þegar stór- FV 8 1974 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.