Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 55
Plast og stálgluggar Dalvík s Framleiða gluggakarma úr plasti Á Dalvík er starfrækt fyrir- tæki sem nefnist Plast- og stálgluggar og er systurfyrir- tæki Plast- og stálglugga á Selfossi. Starfsemin á Dalvík hófst í október 1973, og er samvinna á milli Selfoss og Dalvíkur að því leyti til, að fyrirtækin skipta markaðssvæðunum á milli sín. Selfoss annar Suður- landi og höfuðborgarsvæðinu, en Dalvík Norður- og Austur- landi. Einnig hafa fyrirtækin tvö sameiginlegan einkarétt á framleiðsluvöru sinni. Eigendur Plast- og stál- glugga á Dalvík eru Birgir Jónsson, Hclgi Jónsson, Krist- inn Jónsson og Sveinn Jóns- son. í viðtali við F.V. sagði Sveinn Jónsson, að hér væri um að ræða framleiðslu á glugga- og hurðarkörmum úr plasti og einnig álklæddum hurðum og hurðarkörmum. „Framleiðslunni er þannig háttað, að við kaupum frá Þýzkalandi óunna plastprófíla, skerum þá niður og sjóðum saman, í stærð samkvæmt ósk- um kaupenda," sagði Sveinn. Þegar karmarnir eiga að vera í stóra glugga, sem standast þurfa storma eða annað álag, eru þeir mótað- ir úr hálfhörðu plasti og styrktir með stálkjarna. Minni gluggakarmar eru úr hörðu plasti. Þessa karma er hægt að nota í allar gerðir bygginga, en þeir fara aðallega í vöru- hús, skóla, verkstæði, verzlun- arhúsnæði, frystihús og vinnslustöðvar. Einnig henta þeir vel í sund- laugar og aðrar byggingar, þar sem raki og hitabreyting- ar verða, því þá hluti þolir plast betur en timbur, sem vill fúna. Plastkarmar eru viðhaldsfríir. Má geta þess, að það stend- ur til að skipta um alla gluggakarma í Sundlaug Ak- ureyrar, og setja plastkarma frá Plast- og stálgluggum í staðinn. Karmana má lika nota í milliveggi í byggingum, þar sem er raki og gufa. Prófílarn- ir eru þá notaðir sem uppi- stöður í innveggi, og á milli þeirra er sett gler eða harð- plast. „Þá framleiðum við hurðir, veggeiningar, ramma og gluggakarma úr álklæddum stálkjarna og er mikil eftir- spurn eftir þeim. Úr álklædd- um römmum er hægt að byggja heilar hliðar í húsum og er haft gler eða litaðar plötur á milli en trefjaplast í þakið. Hentar þetta byggingarfyrir- komulag mjög vel fyrir sölu- skála og sjoppur", sagði Sveinn. 8-10 ÞÚSUND LENGD ARMETRAR. Plast og stálgluggar hafa selt 8-10 þúsund lengdarmetra af prófílum það sem af er þessu ári. Efnið er mjög dýrt í innflutningi og 60-65% af kostnaði gluggakarma er hrá- efniskostnaður í innflutningi. Einingarverð gluggakarm- anna er reiknað ákveðið á fermetrann, og reynt er að gefa föst tilboð og ekki fjarri lagi að lengdarmetrinn á glugga kosti 1000 krónur, en er þó breytilegt eftir því í hvaða formi karmarnir eru. MÖGULEIKI AÐ AUKA FRAMLEIÐSLUNA. \ Að lokum sagði Sveinn að fyrirtækið væri starfrækt í 420 fermetra húsnæði og við það ynnu 5 menn. ,,Með áframhaldandi bygg- ingarframkvæmdum á Norður- landi er möguleiki að auka framleiðsluna, en skilyrði væri að fjölga starfsmönnum, því eins og starfsmannafjöldi er nú önnum við varla eftir- spurn,“ sagði Sveinn Jónsson að lokum. Dalvík Við bjóðum ykkur velkomin til Dalvíkur Dalvíkur- kaupstaður simi 61257 FV 8 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.