Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 11
byggingar, er ekki unnt að svo komnu máli að gera áætlun til langs tíma um það í hvaða röð einstök svæði muni byggjast. Áætlun um íbúafjölgun á höfuðborgarsvæðinu 1975-83 (unnin 1973) rm*Æ 1975 1978 1980 1983 áætl. áætl. áætl. áætl. MINNI FJÖLGUN í KÓPAVOGI íbúafjölgun hefur veriðmjög ör í Kópavogi síðustu tvo ára- tugi, en gert er ráð fyrir að nokkuð dragi úr á tímabilinu, og sjást þess raunar merki nú þegar. Mun á næstu árum lögð áherzla á að þétta byggðina og fullnýta það land, sem bygg- ingar eru þegar hafnar á, en jafnframt er unnið að deili- skipulagi nýrra íbúðarhverfa í bænum austanverðum og í norðurhlíð Digranesháls. Mun byggð á því svæði verða tölu- vert þéttari en í eldri hverfum, m. a- er þar gert ráð fyrir all- mikilli byggð rað- og fjölbýlis- húsa. Ekki er áætlað að á tíma- bilinu rísi ný íbúðahverfi sunnan i Digraneshálsi né aust- an fyrirhugaðrar Reykjanes- brautar. íbúar eru nú um 3.500 tals- ins í Garðahreppi, og áætlað er, að þar muni búa um 7.000 manns í lok skipulagstímabils- ins. Þar hafa hingað til nær eingöngu verið byggð einbýlis- hús á allstórum lóðum, og það er ákveðin stefna sveitarstjórn- ar að svo verði áfram í aðal- atriðum, þótt einstakir bygg- ingarreitir verði væntanlega byggðir nokkru þéttar en verið hefur. Hreppurinn hefur þegar tryggt sér allmikið land til byggingar norðan Vífilsstaða- vegar, og er áætlað, að í lok tímabilsins muni sá hluti hreppslandsins, sem liggur milli Hafnarfjarðarvegar og fyrirhugaðrar Reykjanesbraut- ar,_ að mestu fullbyggður. í Hafnarfirði eru nú hafnar byggingar í nýju íbúðahverfi vestan Reykjavíkurvegar, svo- kölluðum Norðurbæ, sem rúma mun fullbyggt rúmlega 4000 manns. Þetta svæði, ásamt svo- kölluðum Hvömmum og ein- stökum óbyggðum lóðum inni í eldri hverfum, mun sennilega nægja til íbúðarbygginga í bænum fram undir 1983. TVÖFÖLDUN ÍBÚAFJÖLDA Á ÁLFTANESI Þéttbýlismyndun í Bessa- staðahreppi er rétt aðeins haf- in. Sú óvissa, sem ríkt hefur um hugsanlegan flugvöll á Álftanesi, hefur haft það í för með sér, að erfitt hefur verið að setja fram nokkrar heildar- Reykjavík 94000 Hafnarfjörður 10500 Kópavogur 13100 Seltjarnarneshr. 2600 Garðahreppur 4100 Mosfellssveit 1600 Bessastaðahr. 300 Kjalarneshr- 300 Höfuðborgarsv. 126500 áætlanir um byggð þar. Með úrskurði félagsmálaráðherra 1- júní 1973, var því slegið föstu að ekki skuli í aðalskipulagi Bessastaðahrepps gert ráð þar fyrir flugvelli. Hefur verið gerð tillaga að aðalskipulagi og deiliskipulagi í landi Landa- kots og Eyvindarstaða. Gert er ráð fyrir rúmlega tvöföldun íbúafjölda á tímabilinu. í Mosfellssveit er einnig gert ráð fyrir rúmlega tvöföldun íbúafjöldans á tímabilinu og verður þó aðeins byggður ó- verulegur hluti þeirra svæða, sem ætluð eru til íbúðabygg- inga þar í framtíð. Koma þar helzt til greina þau svæði, sem næst liggja byggðinni við Brú- arland í landi Markholts og Bjargarstaða. Ekki er gert ráð fyrir að þéttbýli myndist í Kjalarnes- hreppi á tímabilinu, svo neinu nemi. FÆRRI í ÍBÚÐ í REYKJAVÍK Samkvæmt skýrslu, sem borgarhagfræðingurinn í Reykjavík hefur tekið saman, vorú í ársbyrjun 1969 ca. 28.500 íbúðir í notkun á höfuð- borgarsvæðinu, þar af í Reykjavík ca. 22.800 íbúðir. Þessi fjöldi svarar til þess, að þá hafi að meðaltali verið 3.79 íbúar pr. íbúð ef litið er á svæðið í heild, en sú skipting virðist vera nokkuð misjöfn í sveitarfélögunum. Þannig eru í Reykjavík ca. 3.63 íbúar/íbúð, en til jafnaðar um 4.42 íbúar/ íbúð í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Ekkert verður fullyrt um hverjar séu orsakir þessa mikla mismunar, né eru fyrir hendi tölulegar upplýsingar um breytilegt þétt- býli í íbúðum í einstökum íbúðarhverfum. Má þó ætla, 98500 102500 108000 11500 12100 13000 14200 15000 16000 3000 3200 3500 5200 6000 7000 2000 2200 2500 400 450 500 400 450 500 135200 141900 151000 að orsökin sé að nokkru leyti sú, hve mikil hlutfallsleg aukn- ing hefur orðið á byggð í fá- mennari sveitarfélögunum á síðustu árum og að meðalstærð fjölskyldna í mörgum nýrri byggðarhverfum þar er tals- vert meiri en meðalstærð fjöl- skyldu á svæðinu í heild. Undanfarna áratugi hefur íbúum pr. íbúð fækkað veru- lega í Reykjavík, og á það án efa að nokkru rót sína að rekja til aukinnar hagsældar al- mennt. Þannig voru árið 1940 4.84 íbúar/íbúð í Reykjavík, árið 1950 voru þeir 4.50, 1960 4.10 en 1969 3.63. Skv. áætlun Aðalskipulags Reykjavíkur er gert ráð fyrir 3.4 íbúum/íbúð í Reykjavík árið 1983. Með hliðsjón af þessari þró- un má telja sennilegt, að í lok tímabilsins verði íbúafjöldi pr. íbúð á höfuðborgarsvæðinu kominn niður í um 3.5. Miðað við þessa tölu, 3.5 íbúar/íbúð, má síðan gera lauslega áætlun um þörf á nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu, þ. e. hve margar nýjar íbúðir muni þurfa að byggja til þess að full- nægja íbúðaþörf 151.000 manna bæjar. Nauðsynlegur íbúðafjöldi vegna beinnar fólksfjölgunar og vegna fólksfækkunar í þeim íbúðum, sem nú eru í notkun, verður þá samtals um 14.500 nýjar íbúðir. Auk þess má ætla, að teknar verði úr notk- un allmargar eldri íbúðir, bæði vegna lélegs ástands þeirra og breyttrar notkunar. í áður- nefndri athugun borgarhag- fræðings er áætlað, að svo fari um ca. 1500 íbúðir á skipulags- tímabilinu. Þannig má áætla íbúðaþörf á höfuðborgarsvæð- inu um 16.000 fram til ársins 1983. FV 8 1974 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.