Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 91
Snyrtivörur hf. er stærsta umboðssalan fyrir snyrtivörur hérlendis, og selur vöru sína í snyrtistofur og smásöluverzl- anir um allt land. Meðal fyrirtækja sem Snyrtivörur hafa umboð fyrir eru German Montail, Orlane, Clairol háralitur, Kiku, Xan- adu, Juvena, Lanolin Pluss „4711“ og fyrir karlmenn má nefna Brut, Tabac, West, Gran Valor, Sir og Dr. Dralle. í viðtali við Ágúst Krist- manns kom fram að 60-70% af snyrtivörum, sem fyrirtæk- ið flytur inn, kemur í dúnkum og er áfyllt á smærri glös og dósir hjá Atlas hf. Snyrtivörur hf. er starfrækt í 300 fermetra lager- og skrif- stofuhúsnæði og starfsmenn fyrirtækisins eru alls 5. SVEINN HELGASON HF. Sveinn Helgason stofnaði fyrirtækið árið 1942, en núver- andi framkvæmdastjóri þess er Árni B. Sveinsson. Framan af hafði heildverzl- unin umboð fyrir vefnaðar- vöru og búsáhöld, en er nú nær eingöngu með skófatnað og flytur inn leðurskó frá ítal- íu, Englandi, Frakklandi og Asíu. Árni Sveinsson. í viðtali við F. V. sagði Árni B. Sveinsson, að hann færi innkaupsferðir tvisvar til þrisvar á ári, og að fyrirtæki, sem heildsalan verzlar við, krefðust þess að viðskiptavin- ir sæktu vörusýningar, sem eru haldnar á þeirra vegum. Viggó Jónsson, forstjóri Freyju. SÆLGÆTISGERÐIN FREYJA Sælgætisgerðin Freyja leig- ir 100 fermetra lagerhúsnæði að Klettagörðum, en var áð- ur til húsa að Síðumúla 18. VOGUE HF. Vogue hf. var stofnsett árið 1952 af Hólmfríði Eyjólfsdótt- Magnús Jónsson ir, sem er jafnframt aðaleig- andi fyrirtækisins, en fram- kvæmdastjórar eru Guðmund- ur S. Guðmundsson og Magn- ús Jónsson. Vogue hf. starfrækir 4 smá- söluverzlanir á Reykjavíkur- svæðinu og annast innflutning á vefnaðarvöru (metravöru) sængurfatnaði, smávöru til saumaskapar og margvíslegum vefnaðarvörum til heimilis- prýðd. G. S. JÚLÍUSSON. Fyrirtækið stofnaði Guð- mundur Júlíusson árið 1963, og er hann jafnframt fram- kvæmdastjóri. Heildverzlunin verzlar með byggingarvörur, og má þar nefna Vymura-veggfóður, Dafa Guðbergur Finnbogason, sölumaður. og Lozarno þéttilista, Handi- Gard þéttiefni og Kenney gluggatjöld og stengur. Hús- næðið, sem G. S. Júlíusson hefur til umráða er 300 fer- metrar að stærð og 3 menn starfa hjá fyrirtækinu. FLUGFRAGT. Heiid hf. leigir Flugleiðum 1000 fermetra húsnæði að Klettagörðum, og eru þar geymdar vörur, sem koma með flugfragt erlendis frá. Flugfragt var stofnuð árið 1967, og var stofnun hennar fyrsta stóra átakið í sam vinnuátt á vegum Flugfélags- ins og Loftleiða. Upphaflega starfsemin var til húsa að Sölvhólsgötu, og hluti hennar er þar reyndar enn. 3 afgreiðslumenn vinna hjá Flugfragt að Klettagörðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.