Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 29
Kjötiðnaðarstöð KEA: Árleg framleiðsluaukning hefur verið um 30% Reksturinn óðum að komast í eðlilegt horf eftir ketilsprenginguna ■ sumar Rekstur kjötiðnaðarstöðvar KEA á Akureyri er nú óðum að komast í eðlilegt horf eftir ketilspreng- inguna miklu, sem varð þar aðfaranótt 12. júlí sl. Vinnslan hefur verið mjög aðþrengd með pláss og hefur þurft að koma lagernum fyrir í öðrum hús- um og beinn fjárhagslegur skaði af þessu slysi er tilfinnanlegur. Óli Valdimarsson, vinnslu- stjóri, áætlar að sölutap vegna þess nemi um 20 milljónum króna, en tjón á vinnsluvél- um til daglegra nota hefur verið áætlað um 15 milljónir króna. Öll vinnsla lá niðri í kjötiðnaðarstöðinni í 15 daga eftir óhappið, en þar sem starfsfólkið tók höndum saman um að hreinsa og lagfæra þegar í stað, varð rekstrar- stöðvun ekki lengri. Óli sagði, að skemmdir á öðrum vélum og húsinu sjálfu hefðu ekki enn verið fullmetnar, en þær væru miklar. ÁRLEG FRAMLEIÐSLU- AUKNING 30%. Kjötiðnaðarstöðin hóf starf- semi sína i núverandi húsa- kynnum á Oddeyri árið 1966 og hefur þar um 1700 fer- metra gólfpláss. Áður hafði Kaupfélag Eyfirðinga kjöt- vinnslu í tengslum við kjöt- verzlun sína, eða allt frá ár- inu 1950. Mikil aukning hefur orðið í framleiðslu kjötiðnað- arstöðvarinnar hin síðari ár, og að sögn Óla Valdimarsson- ar hefur árlegt framleiðslu- magn aukizt um 30% að jafn- aði og raunverulega aldrei hafzt undan til að anna allri eftirspurn. Kjötskurðurinn, sem unninn er í höndunum, hefur reynzt helzti flöskuháls í þessu tilliti enda seinlegur og vinnuaflsfrekur. F J ÖLBREYTTAR VÖRUR. Fyrirferðarmesta framleiðsl- an er í pylsum, bjúgum og kjötfarsi eða 400-500 tonn á ári. Þar af eru aðeins seld um 20% á Akureyri en öðru dreift víða um land, m. a. fara 15% af þessari framleiðslu í IMA-verzlanir í Reykjavík. Eru kjötvörur sendar tii þeirra reglulega einu sinni í viku. Niðursoðnum kjötvörum KEA, sem hafa verið mjög eftirsóttar af neytendum, er dreift af heildverzlun Eggerts Kristjánssonar og Samband- inu. Þar er úr 10 tegundum af niðursoðnu kjöti að velja og aldrei hefur eftirspurninni verið mætt, þó að framleiddar séu 300 þús. dósir á ári. Tvö sl. sumur hefur aðaláherzlan verið lögð á 2-3 tegundir, einkanlega saxbauta og kjöt- búðing, enda tekur fram- leiðsla þeirra minnstan tíma. SKILNINGSSKORTUR VERÐ- LAGSYFIRVALDA. Óli Valdimarsson sagði, að niðursuðan hefði dregizt sam- an að undanförnu vegna þess að verðlagsyfirvöld leyfðu ekki það verð, sem þörf væri á. Nú væri svo komið t. d., að sama hráefnið væri selt 100 kr. ódýrar í saxbauta heldur en hakki, og þegar farið væri í vinnslusal kjötiðnaðarstöðvar KEA. FV 8 1974 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.