Frjáls verslun - 01.08.1974, Blaðsíða 69
9 VINNULÖG-
GJÖFIN
Allir virðast sammála um, að vinnulöggjöfin sé orðin úr- Önnumst hvers
elt og að breyta þurfi samn- ingaaðferðum. Allt í
Stjórnmálamönnum er ekki síður en öðrum ljós sú óhæfa, að samningar mismunandi fé- SJÁLFSTÆÐISHÚSINU konar bygginga-
laga eru gerðir á mismunandi tíma og gilda mislengi. Þessi háttur er að sínu leyti einnig íramkvæmdir.
sumum samtökum til óþurftar, því að þeir, sem fyrstir eru til að semja stundum að undan- gengnum átökum, fá oft Minni og stærri •
minnstar kjarabæturnar. En samkvæmi.
einmitt vegna þess, hve stjórn- málaflokkarnir ganga þvert á Fundir og ráðstefnur.
launþegasamtökin, þarf mikið hugrekki stjórnmálamanna og lipurð verkalýðsforystunnar til Dansleikir og aðrar skemmtanir. Seljum
að unnt verði að skipa málum til betri vegar. tilbúna
Heppilegast virðist, að allir aðalkjarasamningar séu gerðir á sama tíma. Enn fremur má Hljómsveit steypu.
ætla, að láglaunastefna verði ekki framkvæmd innan vé-
Ingimars Eydal.
banda launþegasamtakanna, nema einstakir hópar semji um það innbyrðis — en ekki við atvinnurekendur, — hver eigi ,að fá minna og hver meira en meðalhækkun. •
FERÐAMENN!
9 HÆNAN Borðið kvöldverð í Leigjum skurð-
EÐA EGGIÐ
Það er í sjálfu sér furðulegt, Sjálfstæðishúsinu. gröfur
að heyra suma halda því fram, að meinsemdin felist í því, að verðlagið sé of hátt, á meðan aðrir segja í sama mund, að það sé kaupið, sem sé of hátt. AKUREYRINGAR!
og
Kakan, sem skipta á, verður ámoksturstæki.
ekki ,,betri“ við það, að hver hagsmunahópurinn á eftir öðr- Bjóðið vinum yðar í
um knýr fram kröfur sínar. Hún sýnist kannski stærri, af S j álfstæðishúsið.
því það er komið lyftiduft í hana. Skemmtið ykkur í glæsi- •
Geta ekki allir verið sam- legasta samkomuliúsi
mála um, að breyta þurfi því tekjudreifingarkerfi, sem við nú búum við, þar sem okkur tekst að þrefalda og stund- um vel það þær hækkanir, sem verða í helztu viðskipta- löndum okkar? Varði hf.
á Norðurlandi.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
AKUREYRI HÚSAVÍK
SÍMI 96-41250
FV 8 1974
69